Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Einsöngur

Nám í einsöng hefur sérstöđu miđađ viđ annađ hljóđfćranám ţar sem nemendur ţurfa ađ hafa náđ líkamlegum ţroska og raddir ţeirra stöđugleika eftir breytingar gelgjuskeiđsins til ađ takast á viđ ţau verkefni sem sungin eru í áfangaprófum. Međalaldur byrjenda í söngnámi er 15-18 ára en ţetta er ţó mjög einstaklingsbundiđ. Hćgt ađ byrja fyrr og vinna ţá í léttari lögum sem eru viđ hćfi ungra radda. Nám í einsöng er mjög einstaklingsmiđađ ţar sem lagaval og ćfingar fara eftir ţví hvađ hentar nemandanum best.

Nemendur fara í vikulega einkatíma í söng ţar sem fariđ er í söngtćkni og túlkun. Auk söngtíma fá nemendur reglulega međleikstíma međ píanóleikara. Í vikulegum samsöngstímum ćfa nemendur sig í sviđsframkomu, ađ syngja fyrir framan ađra og međ öđrum. Ţar ađ auki stunda nemendur nám í tónfrćđagreinum. Ástundun, árangur og framfarir í námi eru metnar reglulega allan veturinn. Nemendur ţreyta áfangapróf viđ lok viđkomandi áfanga og ljúka gjarnan námi á vorin međ efnisskrá á tónleikum.

Nemendur skulu gera ráđ fyrir ađ ćfa sig heima a.m.k. fimm sinnum í viku.

Mikil eftirspurn er eftir námi í einsöng í skólanum og eru nýir nemendur teknir inn ađ undangengu inntökuprófi, en einungis örfá pláss losna á hverju hausti.

Nemendur, sem hafa góđar og ţjálfađar raddir, geta í fyrstu fariđ hratt yfir í söngnáminu. Einnig hefur reynslan sýnt ađ fyrri kynni nemenda af tónlistarnámi nýtast jafnan vel í söngnáminu.

Samkvćmt ađalnámskrá tónlistarskóla er gert ráđ fyrir ađ söngnemandi geti lokiđ grunnnámi á einu til tveimur árum og ađ nemandi geti lokiđ miđnámi á u.ţ.b. tveimur árum en námshrađi getur ţó veriđ mismunandi. Í námskránni er gert ráđ fyrir ađ unnt sé ađ ljúka framhaldsnámi á tveimur til ţremur árum, en afburđanemendur eigi ađ geta lokiđ námi á skemmri tíma. Einnig getur lengri námstími veriđ eđlilegur.

Lögđ er áhersla á ađ nemendur ţjálfi sig í einsöng og samsöng ađ ţeim gefist tćkifćri til ađ koma reglulega fram á skólatónleikum.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms í einsöng.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga einsöngsnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđilegan og áreynslulausan hátt
 • andi eđlilega og öndun fylgi hendingamótun
 • hafi náđ grundvallartökum á tónmyndun
 • hafi náđ allgóđum tökum á inntónun
 • sýni skilning á sérhljóđa- og samhljóđamyndun
 • syngi međ skýrum textaframburđi
 • hafi náđ grundvallartökum á ţýskum textaframburđi
 • hafi náđ grundvallartökum á enskum textaframburđi
 • hafi náđ grundvallartökum á ítölskum textaframburđi
 • hafi náđ grundvallartökum á dönskum, norskum eđa sćnskum textaframburđi
 • geti sungiđ međ heyranlegum styrkleikabreytingum
 • hafi öđlast skilning á innihaldi ţeirra ljóđa og texta sem fengist var viđ í náminu
 • sýni nákvćmni í nótnalestri og úrvinnslu, ţ.m.t. hrađavali, styrkleikabreytingum og öđrum leiđbeinandi táknum

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og sungiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ syngja utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ syngja međ píanóundirleik
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ syngja án undirleiks
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samsöng
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi lćrt til hlítar viđunandi fjölda verkefna, önnur en prófverkefni, frá mismunandi tímabilum og ţjóđlöndum
 • hafi ţjálfast reglulega í fjölbreyttum söngćfingum í samrćmi viđ kröfur ţessa námsáfanga
 • hafi komiđ reglulega fram á tónleikum innan skólans
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir eins til tveggja ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samsöng
 • öruggan og sannfćrandi söng
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga einsöngsnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt
 • andi eđlilega og úthald sé í samrćmi viđ auknar kröfur ţessa námsáfanga
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun og samrćmingu raddsviđa
 • hafi náđ góđum tökum á inntónun
 • sýni skilning á sérhljóđa- og samhljóđamyndun
 • syngi međ skýrum textaframburđi
 • hafi náđ allgóđum tökum á ţýskum textaframburđi
 • hafi náđ allgóđum tökum á enskum textaframburđi
 • hafi náđ allgóđum tökum á ítölskum textaframburđi
 • hafi náđ allgóđum tökum á dönskum, norskum eđa sćnskum textaframburđi
 • hafi kynnst textaframburđi á frönsku eđa spćnsku
 • syngi međ greinilegum styrkleikabreytinum
 • geti gert skýran mun á staccato og legato
 • hafi öđlast skilning á innihaldi ţeirra ljóđa og texta sem fengist var viđ í náminu
 • sýni nákvćmni í nótnalestri og úrvinnslu, ţ.m.t. hrađavali, styrkleikabreytingum og öđrum leiđbeinandi táknum

Nemandi

 • hafi gott hrynskyn
 • geti lesiđ og sungiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast í flutningi tónlesa (recitativa)
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik og samsöng
 • skilji algengustu taktslög og bendingar stjórnanda
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi komiđ reglulega fram á tónleikum innan skólans

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • tónsköpun
 • spuna
 • röddun sönglaga

Nemandinn sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir ţriggja til fimm ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samsöng
 • öruggan og sannfćrandi söng
  persónulega tjáningu
  viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga söngnemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt
 • andi eđlilega og úthald sé í samrćmi viđ auknar kröfur ţessa námsáfanga
 • hafi náđ mjög góđum tökum á tónmyndun og samrćmingu raddsviđa
 • hafi náđ mjög góđum tökum á inntónun
 • hafi skilning á sérhljóđa- og samhljóđamyndun
 • hafi vald á mikilli breidd í styrkleika
 • syngi međ góđum textaframburđi
 • hafi náđ góđum tökum á ţýskum textaframburđi
 • hafi náđ góđum tökum á enskum textaframburđi
 • hafi náđ góđum tökum á ítölskum textaframburđi
 • hafi náđ góđum tökum á dönskum, norskum eđa sćnskum textaframburđi
 • hafi náđ grundvallartökum á frönskum eđa spćnskum textaframburđi
 • hafi öđlast skilning á innihaldi ţeirra ljóđa og texta sem fengist var viđ í náminu
 • sýni nákvćmni í nótnalestri og úrvinnslu, ţ.m.t. hrađavali, styrkleikabreytingum og öđrum leiđbeinandi táknum

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • hafi mjög gott vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
 • geti lesiđ og sungiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • hafi hlotiđ ýmiss konar ţjálfun í samleik og samsöng
 • kunni góđ skil á taktslögum og bendingum stjórnanda
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik og samsöng
 • öruggan og sannfćrandi söng
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is