Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Fiđla

Algengast er ađ nemendur hefji nám í fiđluleik ađ loknu forskólanámi viđ u.ţ.b. átta ára aldur en yngri fiđlunemendur í skólanum stunda flestir nám samkvćmt Suzuki-ađferđ. Fiđlur eru til í ýmsum stćrđum og leigir skólinn hljóđfćri í barnastćrđum. Mikilvćgt er ađ stćrđ hljóđfćris hćfi líkamsţroska nemandans. Kennarar skólans meta hversu stórt hljóđfćri hver og einn nemandi ţarf og hvenćr ţörf er ađ skipta um hljóđfćri.

Í samrćmi viđ markmiđ í ađalnámskrá tónlistarskóla er ćtlast til ţess ađ fiđlunemendur leiki einhverri af ţremur strengjasveitum skólans. Ţeir nemendur sem náđ hafa grundvallartökum á hljóđfćraleiknum leika í strengjasveit I, ţeir sem lengra eru komnir áleiđis í náminu leika í strengjasveit II og lengst komnu nemendurnir eru ţátttakendur í starfi strengjasveitar III. Enn fremur er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist reynslu af annars konar samleik. Jöfn ástundun er lykillinn ađ góđum framförum í náminu.

Fiđlunám fer ađ jafnađi fram í einkatímum.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms í fiđluleik.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga fiđlunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • haldi rétt á hljóđfćrinu, fiđlan sitji vel og örugglega og vinstri hönd sé frjáls
 • hafi náđ góđu og öruggu bogataki
 • beiti boganum á eđlilegan og áreynslulausan hátt
 • hafi náđ tökum á góđri og vel uppbyggđri stöđu vinstri handar
 • hafi náđ tökum á góđri stöđu fjórđa og fyrsta fingurs vinstri handar
 • hafi náđ hröđum og jöfnum vinstri handar fingrahreyfingum
 • hafi náđ allgóđum tökum á mismunandi bogastrokum, ţ.e. detaché, staccato, legato og martelé
 • hafi náđ allgóđum tökum á pizzicato
 • hafi náđ góđri tónmyndun á tónsviđinu g til d'''
 • sýni góđa kunnáttu í 1., 2. og 3. stillingu
 • hafi náđ allgóđum tökum á inntónun
 • sýni skilning á meginţáttum tónmyndunar, ţ.e. ţunga og hrađa bogans auk fjarlćgđar hans frá stól
 • hafi nokkur tök á vibrato
 • geti leikiđ međ greinilegum styrkleikabreytingum
 • hafi náđ grundvallartökum á ađ stilla hljóđfćri sitt sjálfur

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • hafi mjög góđ tök á nótnalestri miđađ viđ kröfur ţessa námsáfanga
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi á valdi sínu eftirtalda dúrtónstiga, tvćr áttundir: G, D, A, B, C
 • hafi á valdi sínu eftirtalda hljómhćfa og laghćfa molltónstiga, tvćr áttundir: e, h, d, g, a
 • hafi á valdi sínu krómatískan tónstiga í 1. stillingu
 • hafi ţjálfast í leik eftirtalinna ţríhljóma, tvćr áttundir: c-moll og C-dúr, d-moll og D-dúr, e-moll og E-dúr, g-moll og G-dúr, a-moll og A-dúr, b-moll og B-dúr, h-moll og H-dúr
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist miđađ viđ lok grunnnáms:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga fiđlunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • haldi eđlilega á fiđlu og boga
 • hafi náđ tökum á eđlilegum og áreynslulausum hreyfingum handleggja
 • hafi gott vald á detaché, staccato, legato og martelé
 • hafi allgott vald á spiccato, ricochet og colle
 • hafi gott vald á pizzicato
 • ráđi viđ léttleika í stroki og hröđ strengjaskipti
 • hafi á valdi sínu mismunandi hrađa og styrkleika í bogastrokum
 • beiti öruggum og markvissum vinstri handar fingrahreyfingum
 • hafi náđ góđum tökum á inntónun
 • hafi náđ töluverđri leikni í tvígripum í ţríundum, sexundum og áttundum
 • hafi náđ tökum á ţjálum skiptum milli stillinga
 • hafi góđa ţekkingu á hćrri stillingum
 • hafi náđ tökum á vibrato og beiti ţví viđ túlkun
 • geti gert styrkleikabreytingar og andstćđur augljósar
 • geti stillt hljóđfćri sitt sjálfur

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • hafi mjög góđ tök á nótnalestri miđađ viđ kröfur ţessa námsáfanga
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi lagt stund á ýmiss konar samleik, ţ.m.t. hljómsveitarleik og kammertónlist
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • geti leikiđ krómatískan tónstiga á tónsviđinu frá g til d'''
 • hafi á valdi sínu a.m.k. sex dúrtónstiga í ţremur áttundum
 • hafi á valdi sínu a.m.k. sex hljómhćfa og laghćfa molltónstiga í ţremur áttundum
 • hafi á valdi sínu ţríhljómarađir sem tengjast framangreindum dúr- og molltóntegundum, sbr. dćmi á bls. **; leika skal alla hljóma hverrar rađar frá grunntóni fyrsta hljóms
 • hafi ţjálfast í leik flaututóna í dúr- og laghćfum tónstigum upp í III. stillingu
 • hafi ţjálfast í leik gangandi ţríunda í dúr- og laghćfum molltónstigum upp í VI. stillingu
 • hafi ţjálfast í leik tvígripa í ţríundum, sexundum og áttundum í dúr- og molltónstigum, í tveimur áttundum ţar sem mögulegt er innan tónsviđsins g til d''', annars í einni áttund
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist viđ lok miđnáms:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga fiđlunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • hafi náđ mjög góđum tökum á eđlilegri og vel ţjálfađri stöđu beggja handa og samhćfđum hreyfingum
 • sýni leikni og hrađa í mismunandi bogastrokum
 • ráđi yfir ţjálum bogaskiptum, strengjaskiptum og stillingaskiptum
 • beiti lipurri, jafnri og styrkri fingratćkni og hafi mikinn hrađa á valdi sínu
 • hafi mjög gott vald á tvígripum í ţríundum, ferundum, sexundum, áttundum og tíundum
 • hafi kynnst öllum öđrum tvígripum
 • geti leikiđ tvígrip uppi í efstu stillingum og sýni mýkt í stillinga-, strengja- og bogaskiptum
 • hafi náđ mjög góđum tökum á inntónun
 • sýni fjölbreytta notkun vibrato međ hliđsjón af stíl
 • ráđi yfir víđu styrkleikasviđi hvar sem er á tónsviđi hljóđfćrisins
 • geti dregiđ fram andstćđur og ólík blćbrigđi og beitt til ţess viđeigandi bogatćkni

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • hafi mjög góđ tök á nótnalestri miđađ viđ kröfur ţessa námsáfanga
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi lagt stund á ýmiss konar samleik, ţ.m.t. kammertónlist og hljómsveitarleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • geti leikiđ krómatískan tónstiga á öllu tónsviđi fiđlunnar
 • hafi ţjálfast í leik allra dúrtónstiga, hljómhćfra og laghćfra molltónstiga, fjórar áttundir ţar sem mögulegt er, annars ţrjár áttundir
 • hafi ţjálfast í leik hljómarađa sem tengjast öllum dúr- og molltóntegundum, sbr. dćmi á bls. **; leika skal alla hljóma hverrar rađar frá grunntóni fyrsta hljóms
 • hafi ţjálfast í leik flaututóna í dúr og moll á öllu tónsviđi fiđlunnar
 • hafi ţjálfast í leik gangandi ţríunda í dúr og moll
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is