Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Blokkflauta

Nemendur sem velja sér blokkflautuleik sem ađalnámsgrein leika ađ jafnađi ýmst á sópranblokkflautu eđa altblokkflautu sem ađalhljóđfćri en ţegar áleiđis miđar í náminu verđur altblokkflautan ađalhljóđfćriđ. Auk ţess kynnast nemendur leik á sópranínó-, tenór og bassablokkflautur. Kennt er á blokkflautur međ barokkgripum.

Nám á blokkflautu fer ađ jafnađi fram í einkatímum, en kennsla í litlum hópum er í bođi fyrir byrjendur.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms í fiđluleik.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms er miđađ viđ ađ blokkflautunemendur hafi náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • leiki međ eđlilegri og áreynslulausri handstöđu
 • hafi ná eđlilegri og óţvingađri munnsetningu
 • beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum og hafi náđ góđri ţumalstöđu
 • hafi náđ góđum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviđinu frá f' til f''' á altblokkflautu eđa frá skráđu c' til c''' á sópranblokkflautu
 • hafi náđ allgóđum tökum á ţindaröndun
 • hafi náđ allgóđum tökum á inntónun
 • leiki án vibrato
 • geti gert greinilegan mun á staccato, portato og legato
 • ráđi yfir eđlilegri tungutćkni miđađ viđ ţetta námsstig

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir um ţađ bil ţriggja ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms ţurfa blokkflautunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • leiki međ eđlilegri og áreynslulausri handstöđu
 • hafi tileinkađ sér eđlilega og vel ţjálfađa munnsetningu
 • beiti jafnri og lipurri fingratćkni
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun á öllu tónsviđinu frá f' til g''' á altblokkflautu og skráđu c' til d''' á sópranblokkflautu
 • hafi náđ góđum tökum á ţindaröndun
 • hafi náđ góđum tökum á inntónun
 • geti stillt hljóđfćriđ viđ annađ hljóđfćri
 • geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstćđur augljósar
 • geti gert skýran greinarmun á staccato, portato og legato
 • ráđi yfir allgóđri tungutćkni bćđi hvađ varđar hrađa og fjölbreytni í túlkun
 • geti beitt helstu trillufingrasetningum

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast í ađ lesa nótur í F-lykli
 • hafi kynnst grundvallaratriđum skreytitćkni
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir sjö til átta ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms ţurfa blokkflautunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • leiki međ eđlilegri og áreynslulausri handstöđu
 • hafi tileinkađ sér eđlilega og vel ţjálfađa munnsetningu
 • beiti lipurri og jafnri fingratćkni og ráđi yfir talsverđum hrađa
 • hafi náđ tökum á öruggri og vel ţroskađri tónmyndun á öllu tónsviđinu frá f' til g''' á altblokkflautu og c' til d''' á sópranblokkflautu
 • hafi náđ mjög góđum tökum á ţindaröndun
 • hafi náđ mjög góđum tökum á inntónun
 • geti stillt hljóđfćriđ viđ annađ hljóđfćri
 • geti leikiđ hreint, lagfćrt einstaka tóna og ađlagađ inntónun í samleik
 • geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstćđur augljósar
 • geti gert skýran mun á staccato, portato og legato
 • ráđi yfir góđri tungutćkni bćđi hvađ varđar hrađa og fjölbreytni
 • geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum
 • ţekki öll helstu skreytitákn barokktónlistarinnar og geti skreytt sjálfur

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi kynnst algengustu hljóđfćrum blokkflautufjölskyldunnar
 • geti lesiđ nótur í F-lykli
 • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is