Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Tónfrćđagreinar

Í ađalnámskrá tónlistarskóla eru fleirtöluorđin tónfrćđi og tónfrćđagreinar notuđ sem samheiti yfir ýmsar greinar, svo sem tónfrćđi, hljómfrćđi, tónheyrn, tónlistarsögu, formfrćđi og kontrapunkt. Tölvunám tengt tónlist telst einnig til tónfrćđanáms, hvort heldur tölvan er notuđ til tónsköpunar, nótnaritunar, sem tóngjafi eđa upptökutćki.

Tónfrćđagreinar eru óađskiljanlegur hluti náms í tónlistarskóla. Í Tónlistarskóla Kópavogs er miđađ viđ ađ nemendur stundi tónfrćđanám samhliđa námi í hljóđfćraleik og einsöng, en einnig er unnt ađ stunda tónfrćđanám eingöngu.

Grunn- og miđnám

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gert ráđ fyrir samţćttri kennslu tónfrćđagreina í grunn- og miđnámi ţar sem inntak einstakra greina fléttast saman viđ margvíslega virkniţćtti, svo sem hljóđfćraleik, söng, hreyfingu, lestur, skráningu, hlustun, greiningu og sköpun. Í skólanum er grunnnámi skipt í ţrjá bekki og miđnámi í ţrjá bekki. Nemendur sćkja einn hóptíma á viku í tónfrćđum og fer lengd kennslustunda eftir ţví hvar nemendur eru staddir í náminu. Hjá nemendum í 1. bekk er kennslustundin 40 mínútur, í 2. bekk 45 mínútur, í 3. bekk 60 mínútur og í 4.-6. bekk 70 mínútur. 

Hverju námsári lýkur međ lokaprófi, bćđi munnlegu og skriflegu, auk ţess sem nemendur skila valverkefni frá og međ grunnprófi. Nemendur ţurfa ađ ná tiltekinni lágmarkseinkunn á lokaprófinu. Grunnpróf ţreyta nemendur í lok 3. bekkjar og miđpróf viđ lok 6. bekkjar. 

Grunn- og miđpróf í tónfrćđagreinum eru ţrískipt, ţ.e. munnlegt próf, skriflegt próf og valverkefni. Skal öllum hlutum prófsins lokiđ á sama skólaári. Mat á grunnprófi er á ábyrgđ hvers tónlistarskóla en miđpróf er samrćmt próf á vegum Prófanefndar tónlistarskóla.

Framhaldsnám

Í framhaldsnámi skiptist tónfrćđanám í fernt, ţrjár kjarnagreinar og valgrein. Kjarnagreinarnar eru: hljómfrćđi, tónheyrn og tónlistarsaga en auk ţeirra ber öllum nemendum ađ stunda eina valgrein. Valgreinar eru breytilegar á milli ára en jafnan gefst kostur á framhaldsáföngum í hljómfrćđi og tónheyrn og námi í raftónlistarsögu. Gerđar eru inntökukröfur í einstakar greinar.

Skólinn gerir kröfu um ađ nemandi í framhaldsnámi í hljóđfćraleik leggi stund á ađ a.m.k. eina tónfrćđagrein á hverju ári.

 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is