Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Barítónhorn

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms á barítónhorn. 

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga nemendur á barítónhorn ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • haldi rétt á hljóđfćrinu og noti fingurgóma á ventlana
 • beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum
 • hafi náđ allgóđum tökum á eđlilegri og djúpri öndun
 • hafi náđ góđri og eđlilegri munnsetningu
 • hafi náđ góđum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviđinu frá a til g'' í G-lykli eđa G til f' í F-lykli
 • hafi náđ allgóđum tökum á inntónun
 • geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar
 • ráđi yfir eđlilegri tungutćkni miđađ viđ ţetta námsstig
 • geti leikiđ bundiđ og međ tungu

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik, bćđi í stćrri og minni hópum
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir um ţađ bil ţriggja ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga nemendur á barítónhorn ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • beiti öruggum og markvissum fingrahreyfingum
 • hafi náđ góđum tökum á eđlilegri og djúpri öndun
 • hafi náđ eđlilegri og vel ţjálfađri munnsetningu
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun á öllu tónsviđinu frá g til h'' í G-lykli eđa F til a' í F-lykli
 • hafi hlotiđ ţjálfun sem miđi ađ góđu úthaldi
 • hafi náđ góđum tökum á inntónun
 • geti stillt hljóđfćriđ viđ annađ hljóđfćri
 • ráđi yfir töluverđu styrkleikasviđi og geti gert andstćđur augljósar
 • ráđi yfir góđri tungutćkni bćđi hvađ varđar hrađa og fjölbreytni í túlkun
 • hafi hlotiđ nokkra ţjálfun í notkun tvöfaldrar og ţrefaldrar tungu
 • hafi gott vald á ađ leika bundiđ og međ tungu
 • geti leikiđ varabindingar á sama gripi, ţ.e. náttúrutónabindingar

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • sem allajafna les nótur í G-lykli hafi hlotiđ nokkra ţjálfun í nótnalestri í F-lykli
 • sem allajafna les nótur í F-lykli hafi hlotiđ nokkra ţjálfun í nótnalestri í G-lykli
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik, bćđi í stćrri og minni hópum
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir um ţađ bil sjö til átta ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga nemendur á barítónhorn ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • beiti jafnri og lipurri fingratćkni og ráđi yfir talsverđum hrađa
 • hafi náđ mjög góđum tökum á eđlilegri og djúpri öndun
 • beiti eđlilegri og vel ţjálfađri munnsetningu
 • hafi náđ góđum tökum á öruggri og ţroskađri tónmyndun á öllu tónsviđinu frá fís til c''' í G-lykli eđa E til b' í F-lykli
 • hafi náđ góđu úthaldi
 • hafi náđ mjög góđum tökum á inntónun
 • geti stillt hljóđfćriđ viđ annađ hljóđfćri
 • leiki hreint og geti ađlagađ inntónun í samleik
 • hafi náđ góđum tökum á vibrato og noti ţađ smekklega
 • ráđi yfir víđu styrkleikasviđi hvar sem er á tónsviđi hljóđfćrisins
 • ráđi yfir mjög góđri tungutćkni bćđi hvađ varđar hrađa og fjölbreytni
 • ráđi yfir leikni í notkun tvöfaldrar og ţrefaldrar tungu
 • geti leikiđ varabindingar á sama gripi á öllu tónsviđinu, ţ.e. náttúrutónabindingar
 • geti leikiđ trillur og skrautnótur í samrćmi viđ tónbókmenntir ţessa námsáfanga

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • sem allajafna les nótur í G-lykli ráđi yfir töluverđri fćrni í nótnalestri í F-lykli
 • sem allajafna les nótur í F-lykli ráđi yfir töluverđri fćrni í nótnalestri í G-lykli
 • hafi hlotiđ nokkra ţjálfun í nótnalestri í tenórlykli
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik, bćđi í stćrri og minni hópum
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

 

 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is