Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Harpa

Til eru ýmsar gerđir af hörpum en hérlendis hefur annars vegar veriđ kennt á keltneska eđa litla hörpu og hins vegar á konserthörpu eđa stóra hörpu. Vegna stćrđarinnar hentar lítil harpa ungum nemendum betur en sú stóra. Skólinn á fáein hljóđfćri til útláns. Nemendur ţurfa ađ eiga nótnapúlt, hafa stól í réttri hćđ og skemil fyrir fćtur ef ţörf krefur. Miđađ er viđ ađ nemendur sem hefja nám á litla hörpu skipti yfir á stóra pedalhörpu síđar á námsferlinum. Nám á pedalhörpu getur hafist ţegar nemendur hafa líkamlega burđi til ađ leika á hljóđfćriđ, oftast viđ 12-13 ára aldur.

Námsmarkmiđ

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms á hörpu.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga hörpunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • leiki međ vel mótađri handstöđu
 • hafi öđlast allgóđan fingrastyrk
 • geti leikiđ skýrt og dempađ strengi
 • hafi náđ allgóđu valdi á notkun króka eđa pedala
 • hafi náđ grundvallartökum á mismunandi tónmyndun, ţ.e. venjulegri tónmyndun, flaututónum og prčs de la table (ţ.e. nálćgt hljómbotninum)
 • geti leikiđ međ greinilegum styrkleikabreytingum
 • hafi náđ allgóđu valdi á hljómatćkni, ţ.e. brotnum hljómum og arpeggíum
 • hafi náđ grundvallartökum í leik arpegghljóma
 • geti dregiđ fram einstakar raddir, t.d. laglínu á móti undirleik
 • geri sér grein fyrir mikilvćgi hentugrar fingrasetningar
 • leiki međ markvissri og öruggri fingrasetningu
 • sýni nákvćmni í mótun tónmynstra og hendinga
 • sýni nákvćmni í lestri og úrvinnslu tónmálsins

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúning verkefni sambćrilega ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi ţjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir um ţađ bil ţriggja ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga hörpunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • leiki međ mjög vel mótađri handstöđu
 • hafi öđlast góđa fingraleikni, fingrastyrk og hrađa
 • hafi náđ talsverđu öryggi og snerpu í stökkum um hljóđfćriđ
 • hafi náđ góđu valdi á dempun strengja
 • hafi náđ valdi á notkun króka eđa pedala
 • hafi náđ góđum tökum á sjálfstćđi handa og samhćfingu ólíkra hreyfinga handa og handleggja
 • hafi náđ valdi á mismunandi tónmyndun, ţ.e. venjulegri tónmyndun, flaututónum og prčs de la table
 • leiki međ skýrum og blćbrigđaríkum tóni
 • hafi náđ valdi á étouffé
 • geti leikiđ međ skýrum styrkleikabreytingum
 • hafi náđ góđu valdi á hljómatćkni, ţ.e. brotnum hljómum og arpeggíum
 • hafi náđ valdi á leik arpeggiohljóma
 • leiki međ markvissri fingrasetningu sem stuđli ađ öruggum hreyfingum handanna á strengjunum
 • geti dregiđ laglínur skýrt fram í báđum höndum
 • hafi kynnst skrautnótum og öđlast nokkra ţjálfun í leik ţeirra
 • sýni nákvćmni í mótun tónmynstra og hendinga
 • sýni nákvćmni í lestri og úrvinnslu tónmálsins

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • hafi vald á sveigjanleika í hrađa og hryn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi á valdi sínu samstíga dúrtónstiga til og međ fimm formerkjum, ţrjár áttundir međ báđum höndum í einu, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu samstíga hljómhćfa molltónstiga til og međ fimm formerkjum, ţrjár áttundir međ báđum höndum í einum, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu gagnstíga dúrtónstiga til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu gagnstíga hljómhćfa molltónstiga til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu brotna ţríhljóma, sbr. tóndćmi á bls. 51 í ţessari námskrá, í dúr- og molltóntegundum til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu og hljómhvörfum, sbr. tóndćmi á bls. 52 í ţessari námskrá, í dúr- og molltóntegundum til og međ fimm formerkjum, tvćr áttundir međ báđum höndum, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu, sbr. tóndćmi á bls. 52 í ţessari námskrá, í dúr- og molltóntegundum til og međ fimm formerkjum, ţrjár áttundir, skipt á milli handa
 • hafi á valdi sínu forsjöundarhljóma, sbr. tóndćmi á bls. 52 í ţessari námskrá, frá hvađa tóni sem er, tvćr áttundir međ báđum höndum í einu, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggiohljóma, sbr. tóndćmi á bls. 52 í ţessari námskrá, í dúr- og molltóntegundum til og međ fimm formerkjum
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist eftir sjö til átta ára nám:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga hörpunemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • hafi öđlast mjög góđa fingraleikni, fingrastyrk og hrađa
 • hafi náđ mjög góđu valdi á hröđum og markvissum hreyfingum um hljóđfćriđ
 • hafi náđ mjög góđu valdi á dempun strengja
 • hafi náđ mjög góđu valdi á notkun pedala
 • hafi náđ mjög góđu valdi á samhćfingu ólíkra hreyfinga
 • hafi náđ mjög góđu valdi á mismunandi tónmyndun, ţ.e. venjulegri tónmyndun, flaututónum og prčs de la table
 • ráđi yfir skýrri og blćbrigđaríkri tónmyndun, án aukahljóđa
  ráđi yfir víđu styrkleikasviđi
 • hafi náđ mjög góđu valdi á leik mismunandi arpeggiohljóma
 • hafi öđlast lipurđ og hrađa í leik brotinna hljóma og arpeggía
 • leiki međ markvissri fingrasetningu sem samrćmist túlkunarmarkmiđum hverju sinni
 • geti dregiđ fram raddir í fjölradda tónvef
 • hafi öđlast leikni í ađ leika skrautnótur
 • sýni nákvćmni í mótun tónmynstra og hendinga
 • sýni nákvćmni í lestri og úrvinnslu tónmálsins

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • hafi mjög gott vald á sveigjanleika í hryn og hrađa
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi á valdi sínu alla samstíga dúrtónstiga, fjórar áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla samstíga hljómhćfa molltónstiga, fjórar áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla samstíga dúrtónstiga, fjórar áttundir, sexund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla samstíga hljómhćfa molltónstiga, fjórar áttundir, sexund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla samstíga dúrtónstiga, ţrjár áttundir, tíund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla hljómhćfa molltónstiga, ţrjár áttundir, tíund á milli handa
 • hafi á valdi sínu alla gagnstíga dúrtónstiga, tvćr áttundir
 • hafi á valdi sínu alla gagnstíga hljómhćfa molltónstiga, tvćr áttundir
 • hafi á valdi sínu brotna ţríhljóma í öllum dúr- og molltóntegundum, fjórar áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöđu og hljómhvörfum í öllum dúr- og molltóntegundum, fjórar áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggíur skipt á milli handa, í öllum dúr- og molltóntegundum, fjórar áttundir
 • hafi á valdi sínu brotna forsjöundarhljóma, sbr. tóndćmi á bls. 53 í ţessari námskrá, ţrjár áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu forsjöundarhljóma í arpeggíum í grunnstöđu og hljómhvörfum, ţrjár áttundir, ein áttund á milli handa
 • hafi á valdi sínu forsjöundarhljóma í arpeggíum í grunnstöđu og hljómhvörfum frá hvađa tóni sem er, fjórar áttundir, skipt á milli handa
 • hafi á valdi sínu arpeggiohljóma í öllum dúr- og molltóntegundum (niđurlagshljóma), sbr. tóndćmi á bls. 63 í ţessari námskrá, á öllu tónsviđi hljóđfćrisins
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

 

 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is