Samstarf viđ skóla
og stofnanir
Forskóli í grunnskóla
Skólaáriđ
2001-2002 hófst samstarf Tónlistarskólans og
tveggja grunnskóla í Kópavogi, Kársnesskóla og Salaskóla, um
forskólakennslu. Haustiđ 2003 bćttist Lindaskóli í ţennan
hóp og haustiđ 2005 var tekiđ upp samstarf viđ
Snćlandsskóla. Samstarf skólanna felst í ţví ađ viđkomandi grunnskólar setja á
fót forskólanám í tónlist sem skyldunámsgrein í samstarfi
viđ og í faglegri umsjá Tónlistarskólans. Um er ađ rćđa
samţćtt byrjendanám í tónlist, ţ.m.t. nám í
blokkflautuleik, og undirbúning fyrir frekara nám í
hljóđfćraleik. Notađ er námsefni sem Tónlistarskólinn hefur
útbúiđ og skipulag kennslunnar er í samrćmi viđ kröfur
hans. Nemendur koma fram á tónleikum Tónlistarskólans í
Salnum um jól og ađ vori.
Forskóli í húsnćđi grunnskóla
Tónlistarskólinn hefur um árabil átt samstarf viđ nokkra
grunnskóla í Kópavogi um forskólakennslu á vegum
Tónlistarskólans í húsnćđi grunnskóla. Skólaáriđ 2005-2006
er slíkt fyrirkomulag í gangi í Lindaskóla og í
Kársnesskóla ađ loknu einu ári í skyldunámi.
Hljóđfćrakennsla í húsnćđi grunnskóla
Kennsla í hljóđfćraleik á vegum Tónlistarskólans fer
fram í Kársnesskóla og Salaskóla. Ţessi kennsla er
skipulögđ í framhaldi af samstarfi skólanna um
forskólakennslu.
Mat tónlistarnáms í grunn- og framhaldsskólum
Nokkrir grunnskólar í Kópavogi meta nám viđ
Tónlistarskóla Kópavogs til valgreina í efstu bekkjum
grunnskóla. Ţá geta framhaldsskólanemar fengiđ tónlistarnám
viđ skólann metinn til eininga. Skólinn hefur m.a. átt
samstarf viđ Menntaskólann í Kópavogi og Menntaskólann viđ
Hamrahlíđ um ađ útskrifa stúdenta af tónlistarbraut
skólanna.
Salurinn
Ţađ liggur í hlutarins eđli ađ samstarf Tónlistarskólans
og Salarins er náiđ, enda eru ţessar stofnanir undir sama
ţaki. Tónlistarskólinn hefur afnot af Salnum fyrir tónleika
skólans, hljómsveitarćfingar og ađra starfsemi samkvćmt
samkomulagi hverju sinni. Ţá lćtur skólinn Salnum í té
kennslustofur til ćfinga ef ţörf krefur.
|