Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Kontrabassi

Í ađalnámskrá tónlistarskóla er gerđ grein fyrir ţeim markmiđum sem nemendur eiga ađ hafa náđ viđ lok grunnáms, miđnáms og framhaldsnáms á kontrabassa.

Markmiđ í grunnnámi

Viđ lok grunnnáms eiga kontrabassanemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • haldi rétt á hljóđfćrinu
  hafi náđ tökum á góđu og öruggu bogagripi
 • beiti boganum á eđlilegan og áreynslulausan hátt
 • hafi náđ tökum á eđlilegri stöđu vinstri handar
 • leiki međ markvissum og jöfnum fingrahreyfingum
 • hafi náđ allgóđum tökum á mismunandi bogastrokum, ţ.e. detaché, staccato, legato og martelé
 • hafi náđ allgóđum tökum á pizzicato
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun í stillingum 1/2-8 (ađ F á G-streng)
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun á neđra tónsviđi ađ F
 • hafi náđ allgóđum tökum á inntónun
 • hafi nokkur tök á vibrato
 • geti leikiđ međ greinilegum styrkleikabreytingum
 • hafi náđ grundvallartökum á ađ stilla hljóđfćri sitt sjálfur

Nemandi

 • hafi öđlast allgott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta grunnnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika eftir eyra
 • hafi fengist viđ skapandi starf frá upphafi námsins
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi á valdi sínu krómatískan tónstiga á tónsviđinu frá lausum E-streng ađ F á G-streng
 • hafi á valdi sínu eftirtalda dúrtónstiga og ţríhljóma, eina áttund: G, B, C, D, Es, As, Des
 • hafi á valdi sínu eftirtalda dúrtónstiga og ţríhljóma, tvćr áttundir: E, F
 • hafi á valdi sínu eftirtalda hljómhćfa og laghćfa molltónstiga ásamt ţríhljómum, eina áttund: a, b, c, d, g
 • hafi á valdi sínu eftirtalda hljómhćfa og laghćfa molltónstiga ásamt ţríhljómum, tvćr áttundir: e, f
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist viđ lok grunnnáms:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í miđnámi

Viđ lok miđnáms eiga kontrabassanemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • haldi eđlilega á hljóđfćrinu og boganum
 • hafi náđ tökum á góđu og öruggu bogagripi
 • hafi gott vald á bogatćkni, ţ. á m. spiccato, ricochet og sautillé
 • hafi náđ góđum tökum á pizzicato
 • hafi náđ tökum á mjúkum bogaskiptum
 • hafi náđ tökum á jöfnum strengjaskiptum
 • hafi náđ tökum á markvissri og eđlilegri stöđu vinstri handar
 • hafi náđ tökum á hnitmiđađri fingratćkni
 • hafi náđ góđum tökum á tónmyndun á öllu tónsviđinu frá ,E ađ d (í ţumalstillingu á G-streng)
 • hafi náđ góđum tökum á inntónun
 • hafi allgóđ tök á vibrato
 • geti gert styrkleikabreytingar og andstćđur augljósar
 • geti stillt hljóđfćri sitt sjálfur

Nemandi

 • hafi öđlast gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ í fyrri hluta miđnáms
 • hafi ţjálfast reglulega í ađ leika utanbókar
 • hafi ţjálfast í ýmiss konar samleik, ţ.m.t. hljómsveitarleik og kammertónlist
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
  hafi á valdi sínu krómatískan tónstiga frá lausum E-streng ađ d í ţumalstillingu á G-streng
 • krómatískan tónstiga geti leikiđ alla dúr- og molltónstiga, hljómhćfa og laghćfa, ásamt ţríhljómum, tvćr áttundir nema Dís/Es-dúr eina áttund
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á miđprófi samkvćmt ţessari námskrá

Nemanda hafi gefist kostur á ađ velja hvort og ađ hversu miklu leyti hann sinnir eftirfarandi atriđum:

 • leik eftir eyra
 • tónsköpun
 • spuna

Nemandi sýni eftirfarandi atriđi í ţeim mćli sem eđlilegt getur talist viđ lok miđnáms:

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • ýmis blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu

Markmiđ í framhaldsnámi

Viđ lok framhaldsnáms eiga kontrabassanemendur ađ hafa náđ eftirfarandi markmiđum:

Nemandi

 • beiti líkamanum á eđlilegan og áreynslulausan hátt ţegar leikiđ er á hljóđfćriđ
 • hafi náđ tökum á eđlilegri og vel ţjálfađri stöđu beggja handa og samhćfđum hreyfingum
 • ráđi yfir nákvćmri og öruggri bogatćkni
 • hafi náđ tökum á góđri og öruggri vinstrihandartćkni
 • beiti lipurri og jafnri fingratćkni og ráđi yfir talsverđum hrađa
 • ráđi yfir ţjálum bogaskiptum, strengjaskiptum og stillingaskiptum
 • hafi náđ tökum á góđri tónmyndun á öllu tónsviđinu
 • hafi náđ mjög góđum tökum á inntónun
 • hafi náđ góđum tökum á vibrato og noti ţađ međ hliđsjón af stíl
 • ráđi yfir víđu styrkleikasviđi hvar sem er á tónsviđi hljóđfćrisins

Nemandi

 • hafi öđlast mjög gott hrynskyn
 • geti lesiđ og leikiđ án undirbúnings verkefni sambćrileg ţeim sem fengist var viđ á miđprófi
 • ráđi yfir talsverđum hrađa
 • hafi fengiđ reglulega ţjálfun í ađ leika utanbókar
 • hafi hlotiđ ţjálfun í ýmiss konar samleik, ţ.m.t. hljómsveitarleik og kammertónlist
 • hafi fariđ yfir viđunandi fjölda verkefna
 • hafi fengist viđ fjölbreytt úrval verkefna
 • hafi á valdi sínu krómatískan tónstiga, ţrjár áttundir á tónsviđinu ,E til c'
 • geti leikiđ alla dúrtónstiga, hljómhćfa og laghćfa molltónstiga ásamt ţríhljómum, ţrjár áttundir á tónsviđinu ,E til c'
 • hafi undirbúiđ prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvćmt ţessari námskrá
 • hafi undirbúiđ efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvćmt almennum hluta ađalnámskrár, bls. 41-42

Nemandi sýni međ ótvírćđum hćtti

 • tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun
 • margvísleg blćbrigđi og andstćđur
 • ţekkingu og skilning á stíl
 • tilfinningu fyrir samleik
 • öruggan og sannfćrandi leik
 • persónulega tjáningu
 • viđeigandi framkomu
 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is