|
|
16. desember 2006 |
|
Jólatónleikar dagana 18.- 20.
desember |
|
Síđustu daga fyrir jólafrí verđa
eftirtaldir jólatónleikar í skólanum. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:
- Mánudaginn 18. desember kl. 20:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Ţriđjudaginn 19. desember kl. 20:30
verđa flutt verk eftir nemendur sem stunda nám í
Tónveri skólans.
- Miđvikudaginn 20. desember kl. 20:00 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
Auk ţess munu nokkrir kennarar halda tónleika eđa
jólasamspil međ nemendum sínum ţessa daga. |
|
|
11. desember 2006 |
|
Jólatónleikar í ţessari viku |
|
Í ţessari viku verđa eftirfarandi
jólatónleikar. Allir tónleikarnir verđa haldnir í
Salnum nema tónleikarnir föstudaginn 15. desember sem
fram fara í Kópavogskirkju. Ađgangur ađ tónleikunum
er ókeypis og eru allir velkomnir:
- Ţriđjudaginn 12. desember kl. 18:30 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Miđvikudaginn 13. desember kl. 18:00 leika
strengjasveitir I og II undir stjórn Unnar
Pálsdóttir, auk ţess sem blokkflautunemendur koma
fram.
- Fimmtudaginn 14. desember kl. 18:15 munu
nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
- Föstudaginn 15. desember kl. 17:30 leikur
málmblásarasveit undir stjórn Jóns Halldórs
Finnssonar, klarínettunemendur flytja samleiksverk,
auk ţess sem nokkrir ađrir nemendur skólans koma
fram. Áréttađ skal ađ ţessir tónleikar eru í
Kópavogskirkju.
|
|
|
1. desember 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Nemendatónleikar verđa haldnir í
Salnum fimmtudaginn 7. desember kl. 18:15. Efnisskrá er
fjölbreytt og allir eru velkomnir. |
|
|
1. desember 2006 |
|
Jólatónleikar forskóladeildar |
|
Jólatónleikar forskóladeildar verđa
haldnir í Salnum sunnudaginn 3. desember kl. 10:00,
11:00, 12:00 og 13:00 og laugardaginn 9. desember kl.
10:00, 11:00, 12:00 og 13:00. Allir forskólanemendur
koma fram, ţ.m.t. ţeir nemendur Digranesskóla,
Hjallaskóla, Kársnesskóla, Lindaskóla, Salaskóla og
Snćlandsskóla sem stunda fornám í samvinnu viđ
Tónlistarskólann. Nemendur fá upplýsingar um ţađ
hvenćr ţeir eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ
sitja. Hverjir tónleikar eru um 30 mínútna langir.
Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
30. nóvember 2006 |
|
Tónleikaröđ kennara: Sellóiđ
á 20. öld - Selló og píanó
|
Ţriđju tónleikar vetrarins
í TKTK - Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs - verđa haldnir
í Salnum laugardaginn 2. desember nk. kl.
13. Ţar koma fram Sigurđur Bjarki
Gunnarsson sellóleikari og Nína Margrét
Grímsdóttir píanóleikari. Á
efnisskránni eru sónata fyrir selló og
píanó eftir Claude Debussy, Myndir á
ţili eftir Jón Nordal og sónata fyrir
selló og píanó eftir Dimitri
Shostakovich. |
|
[ Meira ] |
|
|
|
|
28. nóvember 2006 |
|
Óbótónleikar Össurar Inga
Jónssonar |
|
Vakin
er athygli á tónleikum Össurar Inga Jónssonar,
nemanda í óbóleik, sem haldnir verđa í Salnum
fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20:30. Össur Ingi hóf
tónlistarnám sitt í forskóladeild Tónlistarskóla
Kópavogs en hefur undanfarin ár lagt stund á
óbóleik undir handleiđslu Eydísar Franzdóttur og er
nú á framhaldsstigi námsins. Á tónleikunum mun
Össur leika verk eftir G.F. Händel, F. Poulenc og
Svein Lúđvík Björnsson. Međleikari á tónleikunum
er Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir. |
|
|
26. nóvember 2006 |
|
Ţrennir skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir tónleikar verđa haldnir á
vegum Tónlistarskólans ţriđjudaginn 28. nóvember.
Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:30 og hinir síđari
kl. 19:30. Ţriđju tónleikarnir í vikunni verđa
haldnir fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
25. nóvember 2006 |
|
Strengjasveitartónleikar í Salnum |
|
Jólatónleikar
strengjasveitar III, sem skipuđ er elstu
strokhljóđfćranemendum skólans, verđa haldnir í
Salnum sunnudaginn 26. nóvember kl. 17:00. Stjórnandi
sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir. Á efnisskrá er
fyrsti ţáttur úr Eine kleine Nachtmusik eftir W.A
Mozart, jólakonsert eftir A. Corelli, Sveitin milli
sanda eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og syrpa úr
West Side Story eftir L. Bernstein, auk nokkurra
jólalaga. Einleikarar í jólakonsertinum eru Viktor
Orri Árnason, Elín Ásta Ólafsdóttir og Skúli Ţór
Jónasson. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru
allir velkomnir. |
|
|
19. nóvember 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir
í Salnum ţriđjudaginn 21. nóvember, ţeir fyrri kl.
18:30 og ţeir síđari kl. 19:30. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
16. nóvember 2006 |
|
Góđ frammistađa í píanókeppni
EPTA |
|
Dagana
8.-12. nóvember var haldin í Salnum píanókeppni á
vegum Íslandsdeildar EPTA, Evrópusambands
píanókennara. Keppnin var ćtluđ píanónemendum
yngri en 25 ára og var keppt í ţremur flokkum;
miđnám (4.-5. stig), framhaldsnám (6.-7. stig) og
háskólanám. Ţátttakendur voru víđa af landinu og
fengu ţeir ćfingaađstöđu hér í skólanum, en
keppnin sjálf fór fram á sviđi Salarins. Harpa Dís
Hákonardóttir, 13 ára nemandi í Tónlistarskóla
Kópavogs, var ein 12 ţátttakenda í
miđnámsflokknum. Harpa Dís stóđ sig afar vel og
komst í úrslit keppninnar. Var hún sér og kennara
sínum, Brynhildi Ásgeirsdóttur, til sóma međ
frammistöđu sinni. |
|
|
13. nóvember 2006 |
|
Tónleikaröđ kennara: Saga dátans |
|
Ađrir
tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
laugardaginn 17. nóvember nćstkomandi kl. 13:00. Ţar
verđur flutt verkiđ Saga dátans eftir Igor Stravinsky.
Flytjendur eru Sif Tulinius, fiđla, Ţórir Jóhannsson,
kontrabassi, Rúnar Óskarsson, klarinett, Darren
Stonham, fagott, Guđmundur Hafsteinsson, trompet, Jón
Halldór Finnsson, básúna, og Kjartan Guđnason,
slagverk. Stjórnandi er Árni Harđarson. Sögumađur
er Halldór Gylfason, leikari. |
|
[ Meira
]
|
|
|
13. nóvember 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Nemendatónleikar verđa haldnir í
Salnum mánudaginn 13. nóvember kl. 20:00. Ađgangur er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. október 2006 |
|
Ekki vetrarfrí ţetta skólaár |
|
Ađ gefnu tilefni er vakin athygli á
ţví ađ samkvćmt skóladagatali Tónlistarskólans er
ekki gert ráđ fyrir vetrarfrídögum ţetta skólaár. |
|
|
|
19. október 2006 |
|
Fćreyskir gestir leika í Hjallakirkju |
|
Um 30 strengjanemendur frá
tónlistarskólanum í Ţórshöfn í Fćreyjum undir
stjórn Bernharđs Wilkinsonar verđa gestir
Tónlistarskólans um helgina. Ţeir munu međal annars
koma fram á tónleikum í Hjallakirkju nćstkomandi
sunnudag 22. október ásamt tveimur strengjasveitum
Tónlistarskólans og hefjast tónleikarnir kl. 16:30.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir. |
|
|
9. október 2006 |
|
Nýtt efni á myndasíđu |
|
Nú hafa veriđ settar á myndasíđu
vefsins nokkrar ljósmyndir frá burtfarartónleikum á
liđnu vori svo og myndir frá tónleikum
strengjasveitar III í tilefni Spánarferđar. |
|
|
2. október 2006 |
|
Semballinn kynntur í tali og tónum |
|
Miđvíkudaginn
4. október nk. mun Guđrún Óskarsdóttir
semballeikari kynna sembalinn í tali og tónum í
Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, milli kl. 18:00 og
19:00. Kennarar, nemendur og forráđamenn ţeirra eru
hvattir til ađ nýta sér tćkifćriđ til ađ kynnast
ţessu áhugaverđa hljóđfćri. |
|
|
30. september 2006 |
|
Tónleikaröđ kennara: Töfratónar |
|
Fyrstu
tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
laugardaginn 7. október nćstkomandi kl. 13:00.
Flytjendur eru Guđrún Óskarsdóttir semballeikari,
Eydís Franzdóttir óbóleikari og Kristín Mjöll
Jakobsdóttir fagottleikari. Á efnisskrá eru verk
eftir Louis Couperin, Thomas Vincent, Dan Lockair og
Jónas Tómasson. |
|
[ Meira
]
|
|
|
10. september 2006 |
|
Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum |
|
Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn-
og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn
14. september nk. og munu hljóđfćrakennarar láta
nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í
tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á
skrifstofu skólans.
Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 12.
september kl. 19:00. Kennari er Ríkharđur H.
Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn
hefst miđvikudaginn 13. september. Arnţór Jónsson
kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir
hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu
skólans.
|
|
|
24. ágúst 2006 |
|
Skólagjöld óbreytt frá fyrra ári |
|
Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs hefur
ákveđiđ ađ skólagjöld fyrir skólaáriđ 2006-2007
verđi hin sömu og undanfarin ár. |
|
|
15. ágúst 2006 |
|
Skólasetning |
|
Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur
í Salnum mánudaginn 28. ágúst kl. 17:00.
Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum
úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu
skólans í síđasta lagi 23. ágúst. |
|
|
22. júní 2006 |
|
Sumarleyfi |
|
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs
verđur lokuđ í sumarleyfi starfsfólks frá 23.
júní 2006 og opnar aftur mánudaginn 14. ágúst 2006. |
|
|
22. júní 2006 |
|
Viđurkenningar
viđ skólaslit 2006 |
|
Viđ skólaslit Tónlistarskóla
Kópavogs 6. júní síđastliđinn voru nokkrum
nemendum veittar viđurkenningar fyrir framúrskarandi
námsárangur í vetur.
Eftirtöldum nemendum, sem hlutu einkunnina 10 í
tónfrćđagreinum, voru veittar viđurkenningar:
- 1. bekkur: Dagrún Ósk Jónasdóttir, nemandi í
píanóleik, Helga K. Jónsdóttir, nemandi í
píanóleik, Jóhann Gísli Ólafsson, nemandi í
píanóleik, Sigrún Perla Gísladóttir, nemandi í
fiđluleik, og Steinar Sigurđsson, nemandi í
kornettleik.
- 2. bekkur: Gunnlaugur Helgi Stefánsson, nemandi
í saxófónleik, Katrín Birna Sigurđardóttir,
nemandi í píanóleik, og Margrét Unnur
Guđmundsdóttir, nemandi í píanóleik.
- 3. bekkur: Agnes Jóhannesdóttir, nemandi í
píanóleik, og Sunna Halldórsdóttir, nemandi í
ţverflautuleik.
- 4. bekkur: Jón Ágúst Stefánsson, nemandi í
píanóleik.
- 6. bekkur: Skúli Ţór Jónasson, nemandi í
selló- og píanóleik.
- Hljómfrćđi: Elín Ásta Ólafsdóttir, nemandi
í fiđlu- og píanóleik.
Fyrir hćstu einkunn á grunn- og miđprófum hlutu
eftirtaldir nemendur viđurkenningu:
- Hörđur Freyr Brynjarsson, grunnpróf í
kontrabassaleik.
- María Ösp Ómarsdóttir, miđpróf í
ţverflautuleik.
|
|
|
|
|
1. júní 2006 |
|
Skólaslit í Salnum ţriđjudaginn 6.
júní |
|
Nemendur og ađstandendur ţeirra eru
minntir á ađ skólaslit og afhending einkunna verđa
ţriđjudaginn 6. júní nk. og hefst athöfnin í
Salnum kl. 17:00. |
|
|
1. júní 2006 |
|
Burtfarartónleikar Solveigar Ţórđardóttur,
flautuleikara |
|
Föstudaginn
2. júní nk. heldur Solveig Ţórđardóttir,
flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar
viđ skólann. Tónleikarnir verđa haldnir í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Međ Solveigu á tónleikunum leika Sólveig Anna Jónsdóttir,
píanóleikari, Stefán Ţór Sigfinnsson,
klarínettuleikari, og Össur Ingi Jónsson,
óbóleikari. Á efnisskránni eru verk eftir C.P.E.
Bach, Philippe Gaubert, Leonardo de Lorenzo og Robert
Muczynski.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
24. maí 2006 |
|
Söngtónleikar |
|
Í dag, miđvikudag, heldur Helga
Dýrfinna Magnúsdóttir, söngnemandi í miđnámi,
stutta próftónleika í Salnum og hefjast ţeir kl.
18:30. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Paisiello,
Schubert, Eyţór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns og
Emil Thoroddsen. Krystyna Cortes leikur međ á píanó.
Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
22. maí 2006 |
|
Fjáröflunartónleikar strengjasveitar
vegna ferđar til Spánar |
|
Í kvöld kl. 20:00 mun strengjasveit
III, sem síđar í vikunni heldur í tónleikaferđ til
Spánar, halda tónleika í Salnum ţar sem flutt
verđur efni sem sveitin hefur ćft undanfariđ vegna
ferđarinnar. Einleikari á fiđlu er Páll Palomares og
stjórnandi Unnur Pálsdóttir. Á efnisskránni eru
verk eftir Haydn, Vivaldi, Ţorkel Sigurbjörnsson, Atla
Heimi Sveinsson, Bizet og Menken.
Ađgangseyrir er 1.000 kr. en innifaliđ í ţeirri
fjárhćđ eru kaffiveitingar í lok tónleikanna.
Ágóđi af tónleikunum rennur í ferđasjóđ
sveitarinnar.
|
|
|
20. maí 2006 |
|
Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla
Kópavogs í Salnum í dag |
|
Í dag, laugardaginn 20. maí, er komiđ
ađ hinum árlegu vortónleikum nemenda í Tónveri
Tónlistarskóla Kópavogs. Á prógramminu eru fjöldi
glćnýrra elektrónískra tónverka eftir nemendur og
verđa ţau frumflutt á tónleikunum í dag. Verkin eru
af öllum stćrđum og gerđum en eiga ţađ
sameiginlegt ađ vera unnin á tölvur á einn eđa
annan hátt.
Tónleikarnir, sem verđa haldnir í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs, hefjast kl. 16.00 og
ađgangur er ókeypis.
Höfundar verka eru:
Anna Ţórsdóttir
Björn Ţorleifsson
Fanný Hrund Ţorsteinsdóttir
Finnur Karlsson
Freysteinn Gíslason
Guđmundur Óli Sigurgeirsson
Hörđur Ýmir Einarsson
Hannes Ţór Hafsteinsson
Magnús Kári Ingvarsson
Ragnar Ólafsson
Rattofer
Stefán Stefánsson
Viktor Orri Árnason
Ţorkell Helgi Sigfússon
Ţráinn Hjálmarsson
Örn Ýmir Arason |
|
|
17. maí 2006 |
|
Burtfarartónleikar Eyrúnar Óskar
Ingólfsdóttur, sópran |
|
Fimmtudaginn
18. maí kl. 20.00 heldur Eyrún Ósk Ingólfsdóttir,
sópran, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla
Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Eyrún
Ósk Ingólfsdóttir hefur stundađ tónlistarnám viđ
Tónlistarskóla Kópavogs frá átta ára aldri, fyrst
í forskóladeild en síđan lćrđi hún á píanó
hjá Árna Harđarsyni og Nínu Margréti Grímsdóttur.
Áriđ 2000 hóf hún söngnám í undir handleiđslu Önnu Júlíönu
Sveinsdóttur og Krystynu Cortes. Eyrún Ósk hefur
tekiđ ţátt í fjórum óperuuppfćrslum í skólanum.
Hún söng La Musica í óperunni Orfeo eftir
Monteverdi, titilhlutverkiđ í óperunni Amelía fer á
ball eftir Menotti, hlutverk Nćturdrottningarinnar í Töfraflautunni
eftir Mozart og Madame Herz í óperunni Der
Schauspieldirektor eftir Mozart. Hún hyggst halda
áfram söngnámi viđ Listaháskóla Íslands í haust.
|
|
|
14. maí 2006 |
|
Burtfarartónleikar Láru
Rúnarsdóttur, mezzósópran |
|
Mánudaginn
15. maí kl. 20.30 heldur Lára Rúnarsdóttir,
mezzósópran, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla
Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs.
Lára Rúnarsdóttir hóf söngnám í Söngskólanum
í Reykjavík, en hefur síđustu sex ár stundađ
söngnám undir handleiđslu Önnu Júlíönu
Sveinsdóttur viđ Tónlistarskóla Kópavogs. Áđur
hafđi hún stundađ píanónám m.a. hjá Kristni
Gestssyni. Lára hefur tekiđ ţátt í nokkrum
óperuuppfćrslum í skólanum, m.a. Töfraflautunni
eftir Mozart og Orfeo eftir Monteverdi. Samhliđa
söngnámi stundar Lára nám viđ Kennaraháskóla
Íslands og starfar sem popptónlistarmađur.
Međleikari Láru á tónleikunum í Salnum er Krystyna
Cortes, píanóleikari. Efnisskrá tónleikanna er
fjölbreytt og verđa sungin verk eftir John Dowland,
Henry Purcell, J.S. Bach, Franz Schubert, Richard
Strauss, Gustav Mahler, Mario Castelnuovo Tedesco,
Hjálmar H. Ragnarsson og W.A. Mozart. Ađgangur er
ókeypis og eru allir velkomnir. |
|
|
7. maí 2006 |
|
Vortónleikar í Salnum |
|
Á morgun, mánudaginn 8. maí kl. 20:00,
verđa vortónleikar haldnir í Salnum. Ţar leika
strengjasveitir undir stjórn Ásdísar Runólfsdóttur
og Unnar Pálsdóttur, auk ţess sem nemendur á ýmsum
stigum námsins koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er
ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
7. maí 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 8. maí, kl. 18:15. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
|
17. apríl 2006 |
|
Kennsla ađ loknu páskaleyfi |
|
Skólastarf ađ loknu páskaleyfi hefst
á morgun, ţriđjudaginn 18. apríl, og er kennt
samkvćmt stundaskrá. Athygli er vakin á ţví ađ
kennsla fellur niđur fimmtudaginn 20. apríl 2006 sem
er sumardagurinn fyrsti. |
|
|
6. apríl 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
á morgun, föstudaginn 7. apríl, kl. 17:15. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
29. mars 2006 |
|
Bastían og Bastíana í flutningi
söngdeildar |
|
|
Nemendur söngdeildar
Tónlistarskóla Kópavogs munu flytja óperuna
Bastían og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus
Mozart í Salnum á morgun, fimmtudaginn 30. mars.
Flytjendur eru Ragnar Ólafsson, Fjóla Kristín
Nikulásdóttir og Sigurjón Örn Böđvarsson.
Leikstjóri er Anna Júlíana Sveinsdóttir og
Krystyna Cortes leikur á píanó. Fyrir sýningu
óperunnar leikur strengjasveit III undir stjórn
Unnar Pálsdóttur lokaţátt úr sinfóníu nr.
86 eftir Franz Joseph Haydn og Carmen-svítu eftir
George Bizet. Dagskráin hefst kl. 20:00.
Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
|
28. mars 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
í dag, ţriđjudaginn 28. mars, kl. 18:15. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
23. mars 2006 |
|
Tónleikaröđ kennara:
Bassaklarínetta |
|
Fjórđu
tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
laugardaginn 1. apríl nćstkomandi kl. 13:00. Flytjandi
er Rúnar Óskarsson, klarínettuleikari. Á efnisskránni
eru verk eftir Gerard Brophy, Ţórólf Eiríksson,
Tryggva M. Baldvinsson, Hilmar Ţórđarson og Wayne
Siegel, en allir eru ţeir fćddir á síđari hluta 20.
aldar. Elsta tónverkiđ á efnisskránni er frá árinu
1987 en nýjasta verkiđ, Sonoscopic Ocean eftir Hilmar
Ţórđarson, verđur frumflutt á tónleikunum. |
|
[ Meira
]
|
|
|
19. mars 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
miđvikudaginn 22. mars, kl. 19:30. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
19. mars 2006 |
|
Hljóđfćrakynning fyrir
forskólanemendur |
|
Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem
ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra
fer fram í Salnum ţriđjudaginn 21. mars kl. 18.15. Í
tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri
sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir
til ađ fjölmenna međ börnum sínum. |
|
|
|
1. mars 2006 |
|
Tónleikaröđ kennara: Rafstrengleikar |
|
Ţriđju
tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara
Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum
laugardaginn 4. mars nćstkomandi kl. 13:00. Flytjendur
eru Ríkharđur H. Friđriksson og Úlfar Haraldsson.
Flutt verđur raftónlist eftir Ríkharđ H.
Friđriksson, annars vegar fyrirfram samin verk á
ţrívíđu "surround" formi og hins vegar
lifandi rafspunar fluttir af Ríkharđi og Úlfari
Haraldssyni á rafgítar og rafbassa, međ góđri
hjálp tölvutćkninnar. |
|
[ Meira
]
|
|
|
1. mars 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
föstudaginn 3. mars kl. 18:15. Ađgangur ađ
tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
22. febúar 2006 |
|
Norskir gestir halda tónleika |
|
Laugardaginn
25. febrúar kl. 14:00 verđa tónleikar í Salnum međ
Kammersveit Bćrum tónlistarskólans (Bćrum Kommune
Musikk- og Kulturskole) í Noregi. Kammersveitina skipa
28 efnilegir nemendur skólans sem náđ hafa góđri
fćrni á hljóđfćrin sín. Nemendurnir eiga ţađ
sameiginlegt ađ vera í sérstökum laugardagsskóla
ţar sem einungis lengra komnir nemendur stunda nám.
Skólanum er skipt í tvo hluta, annars vegar
píanóskóla og hins vegar hljómsveitarnám.
Fulltrúar beggja hópanna munu koma fram á
tónleikunum. Nýlega flutti Kammersveitin Mozart
Requiem og Messu í G-dúr eftir Schubert og verđur
ţađ ađ teljast mikiđ afrek fyrir ţetta unga
tónlistarfólk. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt,
allt frá Mozart til Mussorgsky, og óhćtt ađ lofa
góđri skemmtun. Ađgangur er ókeypis. |
|
|
21. febrúar 2006 |
|
Vetrarfrí |
|
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí
verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 27. og
ţriđjudaginn 28. febrúar nćstkomandi. Kennt verđur
samkvćmt stundaskrá á öskudag, miđvikudaginn 1.
mars. |
|
|
12. febrúar 2006 |
|
Skólatónleikar í Salnum |
|
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum
mánudaginn 13. febrúar, kl. 19:30. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. |
|
|
30. janúar 2006 |
|
Söngdeild flytur tvo sprenghlćgilega
einţáttunga |
|
|
|
Nemendur söngdeildar
skólans munu sýna Leikhússtjórann eftir
Wolfgang Amadeus Mozart og sápuóperuna Brostnar
vonir eftir Douglas Moore í Salnum miđvikudaginn
1. febrúar 2006 kl. 20:00. Leikstjóri er Anna
Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari, og Krystyna
Cortes leikur á sembal og píanó.
Í ađalhlutverkum eru Unnar Geir Unnarsson,
Margrét Helga Kristjánsdóttir, Eyrún Ósk
Ingólfsdóttir, Anna Hafberg, Bjartmar
Ţórđarson, Lára Rúnarsdóttir og Ragnar
Ólafsson.
Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir
međan húsrúm leyfir. Ađeins ţessi eina
sýning!
[ Meira
] |
|
|
|
|
|
|
|
25. janúar 2006 |
|
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna |
|
|
Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 16:00 heldur
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í
Langholtskirkju.
Efnisskrá:
- Camille Saint-Saëns: Dance Macabre
- Arvo Pärt: Tabula rasa fyrir tvćr
einleiksfiđlur, strengjasveit og undirbúiđ
píanó
- Robert Schumann: Sinfónía nr. 4 í d-moll op.
120
Einleikarar á fiđlu eru Guđbjörg Hlín
Guđmundsdóttir og Huld Hafsteinsdóttir. Stjórnandi
er Daníel Bjarnason.
Almennur ađgangseyrir er 1000 kr. en 500 kr. fyrir
nemendur og verđa ađgöngumiđar seldir viđ
innganginn.
|
|
|
|
|
2. janúar 2006 |
|
Kennsla ađ loknu jólaleyfi |
|
Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs
óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum
skólans farsćls nýs árs og ţakkar samstarfiđ á
árinu 2005. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst
ţriđjudaginn 3. janúar 2006 samkvćmt
stundaskrá. |
|
|
2. janúar 2006 |
|
Sinfóníuhljómsveit
tónlistarskólanna |
|
|
Nemendur í strengjasveit III og nokkrir
nemendur á blásturshljóđfćri taka um ţessar mundir
ţátt í hljómsveitarnámskeiđi á vegum
Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna. Tilgangur
námskeiđsins ađ
gefa nemendum í miđ- og framhaldsnámi kost á ţjálfun í ađ
spila í stórri hljómsveit. Námskeiđinu lýkur međ tónleikum
í Langholtskirkju laugardaginn 28. janúar nk. kl. 16. |
|
[ Meira
]
|
|
|
|
|
|