Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2006

 

Fréttir

30. janúar 2006

Söngdeild flytur tvo sprenghlćgilega einţáttunga

Flytjendur

Leikhússtjórinn
eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Leikhússtjórinn:   Unnar Geir Unnarsson
Frú Söngpípa:   Margrét Helga Kristjánsdóttir
Frú Hjarta:   Eyrún Ósk Ingólfsdóttir
Herra Búffó:   Sigurjón Örn Böđvarsson
     
Leikstjóri:   Anna Júlíana Sveinsdóttir
Ađstođarleikstjóri: Unnar Geir Unnarsson
Semballeikur:    Krystyna Cortes
 
Brostnar vonir
eftir Douglas Moore
Sjónvarpsţula í auglýsingu: Anna Hafberg
Dr. Gregg: Bjartmar Ţórđarson
Lóla:   Lára Rúnarsdóttir
Dónald: Ragnar Ólafsson
Dansarar í auglýsingu: Elín Arna Aspelund
Hafdís Helga Helgadóttir
Edda Ósk Óskarsdóttir
Myndatökumađur í sjónvarpssal:  Ísak Ţórsson
Förđun: Anna María Einarsdóttir
 
Leikstjóri: Anna Júlíana Sveinsdóttir
Píanóleikur:  Krystyna Cortes
     

Um verkin

Áriđ 1787 fól Jósef 2. Austurríkiskeisari W.A. Mozart og hinum ítalska Antonio Salieri ađ semja hvor sítt verkiđ um tilurđ óperu og samkeppni á milli söngvara. Óperurnar voru frumfluttar sama kvöld í sitthvorum enda Schönburg-hallar. Salieri, sem hafđi betra textahandrit, ţótti hafa vinninginn međ sinni gamansömu "opera buffa" á međan Mozart samdi Leikhússtjórann samkvćmt hinum nýja Singspiel-skáldskap, međ tali á milli söngatriđa. Singspiel var hinn nýja ţýska óperutegund og ţví var ţetta tilefni samkeppni um hvort sú ítalska eđa ţýska vćri betri. Leikhússtjórinn hefst á litlum leikţćtti áđur en söngurinn hefst. Anna Júlíana Sveinsdóttir hefur breytt honum nokkuđ og fćrt í styttri búning fyrir söngdeildina.

Ameríska tónskáldiđ Douglas Moore (1893-1969) samdi Sápuóperan Gallantry (Brostnar vonir) viđ textahandrit Arnolds Sundgaard áriđ 1958 og var hún frumflutt í Colombia University ţar sem tónskáldiđ starfađi. Verkiđ gerist í sjónvarpssal og lýsir amerískri sjónvarpsmenningu. Ţula birtist og auglýsir sáputegundina Lochinvar og glansúđann Billy Boy Wax á milli ţess sem sápuóperan Brostnar vonir um ástfanginn lćkni, hjúkrunarkonuna Lólu og unnusta hennar Dónald eru sýnd.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is