Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Námiđ efli sjálfsmynd nemenda, m.a. međ ţví ađ ţeir

lćri ađ sýna getu sína í verki
lćri ađ meta frammistöđu sína og framfarir
taki ţátt í skapandi starfi, jafnt í hópstarfi sem einstaklingsvinnu
FORSÍĐA

 

Umsókn um skólavist

Hér má nálgast umsóknareyđublađ fyrir skólavist (Word-skjal) sem hćgt er ađ fylla út og senda sem viđhengi međ tölvupósti á netfang skólans tonlistarskoli@tonlistarskoli.is

Tekiđ er viđ umsóknum nýrra nemenda á biđlista. Fjöldi ţeirra sem komast ađ rćđst af heildarfjölda nemenda í viđkomandi námsgrein og ţeim fjárheimildum, sem bćjaryfirvöld úthluta skólanum til kennslu á viđkomandi skólaári.

Nemendur sem ljúka fornámi ganga ađ öđru jöfnu fyrir um námsvist í hljóđfćraleik. Vegna mikillar ađsóknar í hljóđfćranám er ţó ekki hćgt ađ ábyrgjast ađ nemandi komist ađ í beinu framhaldi af fornámi. Á hverju ári ráđstafar skólinn örfáum plássum til nemenda sem komnir eru áleiđis í námi og eru ađ flytjast á milli tónlistarskóla.

Nemendur skólans ţurfa ađ sćkja árlega um áframhaldandi skólavist. Nemendum eru afhent umsóknareyđublöđ međ góđum fyrirvara áđur en umsóknarfrestur rennur út.

 

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is