15. desember 2020
Framhaldsprófstónleikar Dags Bjarnasonar
Í gćr, mánudaginn 14. desember, hélt Dagur Bjarnason, kontrabassaleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá skólanum og fóru ţeir fram í Salnum. Tónleikarnir
voru hluti framhaldsprófs Dags viđ skólann.
Á efnisskránni voru verk eftir Eccles,
Dittersdorf, Ellis og Boccherini. Međleikarar voru Nína Margrét Grímsdóttir,
píanóleikri, og kennari Dags, Ţórir Jóhannsson.
Vegna samkomutakmarkana voru tónleikarnir ekki auglýstir og viđstaddir voru einungis nánasta fjölskylda og vinir.
11. nóvember 2020
Framhaldsprófstónleikar Ernu Diljár Daníelsdóttur
Mánudaginn 9. nóvember hélt Erna Dijá
Daníelsdóttir, flautuleikari, framhaldsprófs-tónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs. Tónleikarnir fóru fram í Fríkirkjunni Kefas og eru hluti framhaldsprófs Ernu
Diljár viđ skólann.
Á efnisskránni voru verk eftir Cimarosa,
J.S. Bach,
Godard og Genin. Međleikarar voru Jane Ade Sutarjo,
píanóleikari, og Margrét Stefánsdóttir, flautuleikari og kennari Ernu
Diljár.
Ţađ var fámennt en góđmennt í salnum, ţví vegna ađstćđna voru tónleikarnir ekki auglýstir og ađeins nánasta fjölskylda var viđstödd.
1. nóvember 2020
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember
Eins og komiđ hefur fram í fréttum verđur skipulagsdagur í skólanum á morgun, mánudaginn 2. nóvember. Ţví er ekki kennsla ţann dag.
21. október 2020
Vetrarfrí á mánudag og ţriđjudag
Vetrarfrí verđur í skólanum dagana 26. og 27. október nk. (mánudag og ţriđjudag).
11. september 2020
Kennsla í tónfrćđagreinum er ađ hefjast
Kennsla í tónfrćđagreinum samkvćmt stundaskrá
hefst mánudaginn 14. september.
Allir nemendur ćttu ađ hafa fengiđ upplýsingar í tölvupósti um tónfrćđatíma
sína. Tónfrćđakennarar í grunn- og miđnámi eru Guđmundur Óli Gunnarsson,
Ragnheiđur Haraldsdóttir, Ţorkell Atlason og Ţórunn Elfa Stefánsdóttir.
Ríkharđur H. Friđriksson kennir tónlistarsögu á ţriđjudögum kl. 17:15-18:45
og raftónlistarsögu á ţriđjudögum kl. 19:00-20:30. Kolbeinn Bjarnason kennir valgrein međ heitinu "Ţekkt og óţekkt" á föstudögum kl. 17:00-18:30. Kennsla í hljómfrćđi og
tónheyrn verđur á miđvikudögum. Egill Gunnarsson kennir tónheyrn í vetur og
Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í
ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans.
2. september 2020
Kynning á söngnámi viđ skólann
Tónlistarskólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í söngnám. Nýir söngkennarar skólans hafa útbúiđ myndband
til kynningar á náminu. Ţađ má sjá
hér.
2. september 2020
Tónaland fyrir 5 og 6 ára
Örfá pláss eru laus fyrir 5 og 6 ára nemendur í Tónalandi. Kennslan fer fram einu
sinni í viku í húsnćđi Tónlistarskólans ađ Hamraborg 6 eđa í útibúi skólans í Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a. Kennslan
hefst 14. september nk. HÉR má sjá kynningarplakat um námiđ (pdf-skjal). Umsóknareyđublađ má finna
HÉR.
27. ágúst 2020
Nokkur pláss laus
Enn eru örfá laus pláss á eftirtalin hljóđfćri í
klassískri deild skólans:
-
Einsöngur
-
Klarinett
-
Ţverflauta
-
Fiđla
-
Víóla
-
Kontrabassi
Ţá eru einnig örfá laus pláss í rytmískri
deild skólans á eftirtalin hljóđfćri. Athugiđ ađ nemendur í rytmísku
námi ţurfa ađ hafa náđ 10 ára aldri:
-
Rafgítar
-
Rafbassi
-
Rytmískur söngur
Skrifstofa skólans veitir allar nánari
upplýsingar.
18. ágúst 2020
Til nemenda og forráđamanna
Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast
og verđur fyrsti kennsludagur miđvikudagurinn 26. ágúst.
Međ tilliti til takmarkana á samkomuhaldi verđur engin skólasetning ađ ţessu sinni,
en kennarar munu hafa samband og bođa nemendur í sína fyrstu tíma.
Nemendur eru vinsamlegast beđnir ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á
netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is eđa skila ţeim á skrifstofu skólans sem allra fyrst.
18. ágúst 2020
Ný námsgrein - nýir kennarar
Nú í upphafi skólaárs hefja nokkrir nýir kennarar störf
viđ skólann. Nýr kennari á píanó er Tinna Ţorsteinsdóttir.
Tinna hefur um árabil starfađ sem píanóleikari og kenndi hún viđ skólann í
afleysingum síđastliđiđ vor.
Aron Steinn Ásbjarnarson mun kenna á
saxófón. Aron Steinn hefur ađ baki góđa reynslu sem kennari og
hljóđfćraleikari. Međal annars hefur hann áđur kennt viđ skólann.
Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir og
Ţórunn Guđmundsdóttir hafa tekiđ viđ kennslu viđ söngdeild skólans.
Guđrún Jóhanna snýr heim til Íslands eftir störf og búsetu erlendis um
árabil. Ţórunn hefur áratugareynslu af kennslu og stjórnun ásamt ţví ađ
skrifa óperur og leikstýra. Ţađ er fengur í ţví ađ fá ţessar öflugu konur
til liđs viđ okkur.
Frá og međ ţessu skólaári er rytmískur söngur í bođi
viđ skólann. Gísli Magna Sigríđarson hefur
veriđ ráđinn til ađ kenna ţessa námsgrein, en Gísli hefur víđtćka reynslu í faginu, bćđi sem flytjandi og kennari.
Viđ bjóđun nýja kennara velkomna til starfa.
18. ágúst 2020
Kennarar kvaddir
Tveir kennarar voru kvaddir međ virktum af samstarfsfólki ađ lokinni kennslu í vor,
ţćr Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari, og Sigríđur Ása Ólafsdóttir, píanókennari.
Ţćr eru ađ láta af störfum viđ skólann eftir farsćlan kennsluferil
og er ţeim ţökkuđ áratugalöng ţjónusta og frábćrt samstarf.
18. ágúst 2020
Um skólalok voriđ 2020
Ţriđjudaginn 2. júní sl. lauk 57. starfsári Tónlistarskólans. Vegna fjöldatakmarkana fóru eiginleg skólaslit ekki fram ađ ţessu sinni. Á liđnu skólaári luku átján nemendur grunnprófi í hljóđfćraleik og fjórtán nemendur luku miđprófi. Einn nemandi, Rúnar Óskarsson, lauk framhaldsprófi (raftónlist).
Ţessir nemendur fengu ágćtiseinkunn á grunnprófi:
-
Hermann Guđmundsson, harmoníka
-
Dunja Sól Markovic, píanó
-
Kolfinna Ţorsteinsdóttir, píanó
-
Elín Hreinsdóttir, píanó
-
Friđrik Kári Magnússon, píanó
-
Teitur Ottósson, saxófónn
-
Iđunn María Hrafnkelsdóttir, klarinett
-
Polina Tregubenko, píanó
-
Kristjón Forni Ţórarinsson, gítar
-
Samúel Týr Sigţórsson McClure, gítar
-
Ţórdís Brynja Ingvarsdóttir, ţverflauta
Ţessir nemendur femgu ágćtiseinkunn á miđprófi:
-
Mahaut Ingiríđur Matharel, harpa
-
Vigdís Tinna Hákonardóttir, píanó
-
Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflauta
-
Guđmundur Daníel Erlendsson, píanó
Ágćtiseinkunn á grunnprófi í tónfrćđagreinum hlutu:
-
Tinna Sigríđur Helgadóttir
-
Katrín María Jónsdóttir
-
Álfrún EInarsdóttir Sunnudóttir
-
Íva Jovišić
-
Arey Amalía Sigţórsdóttir McClure
-
Guđný Rún Rósantsdóttir
-
Sólveig Freyja Hákonardóttir
-
Herdís Laufey Guđmundsdóttir
-
Sóley Ađalbjörg Rögnvaldsdóttir
Ágćtiseinkunn á miđprófi í tónfrćđagreinum hlutu:
-
Ingibjörg Ólafsdóttir
-
Svanborg Lilja Birkisdóttir
-
Valgerđur Steinarsdóttir
-
Freydís Edda Reynisdóttir
-
Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir
-
Katla Suman
-
Vigdís Tinna Hákonardóttir
-
Birgitta Ósk Úlfarsdóttir
-
Kristín Sara Jónsdóttir
|