Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2008

21. desember 2008

Jólaleyfi

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og ţakkar samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Skrifstofa skólans verđur lokuđ í jólaleyfi frá 22. desember 2008 til 2. janúar 2009, en opnar aftur mánudaginn 5. janúar 2009. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţann dag. 
 

14. desember 2008

Jólatónleikar í ţessari viku

Í ţessari viku verđa eftirfarandi jólatónleikar. Allir tónleikarnir verđa haldnir í Salnum nema tónleikarnir ţriđjudaginn 16. desember sem fram fara í Kópavogskirkju og fimmtudaginn 18. desember sem fara fram í Hjallakirkju. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:
 • Mánudaginn 15. desember kl. 18:00 leika strengjasveitir I, II og III undir stjórn Ásdísar H. Runólfsdóttur og Unnar Pálsdóttur.
 • Mánudaginn 15. desember kl. 20:00 verđa flutt tónverk eftir nemendur í tölvutónlist.
 • Ţriđjudaginn 16. desember kl. 18:00 munu nemendur leika einleiks- og samleiksverk á ýmis hljóđfćri. Tónleikarnir eru haldnir í Kópavogskirkju.
 • Fimmtudaginn 18. desember kl. 18:00 munu nemendur leika einleiks- eđa samleiksverk á ýmis hljóđfćri í Hjallakirkju.
 • Laugardaginn 20. desember kl. 11:00 leika nemendur á ólíkum aldri á ýmis hljóđfćri.
 • Laugardaginn 20. desember kl. 12:15 flytja nemendur á ýmsum námsstigum einleiks- og samleiksverk.

Í vikunni fara einnig fram í húsakynnum skólans jólatónleikar eđa jólahóptímar einstakra kennara og fá nemendur upplýsingar um tímasetningar hjá kennurum sínum.

 

8. desember 2008

Ţrennir skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 8. desember, kl. 19:00 og miđvikudaginn 10. desember, kl. 18:00 og kl. 19:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

30. nóvember 2008

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 2. desember, kl. 18:00, og kl. 19:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

24. nóvember 2008

Tónleikaröđ kennara: Enga fiđlu takk!

Nćstu tónleikar í tónleikaröđ kennara TK verđa laugardaginn 6. desember nk. kl. 13:00 í Salnum. Á tónleikunum, sem bera yfirskriftina Enga fiđlu takk!, munu Svava Bernharđsdóttir, Pawel Panasiuk og Ţórir Jóhannsson flytja tónverk fyrir víólu, selló og kontrabassa.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

24. nóvember 2008

Jólatónleikar forskóladeildar

Jólatónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum laugardaginn 29. nóvember kl. 10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram ţ.m.t. ţeir nemendur Tónlistarskólans sem fá kennslu í Digranesskóla, Hjallaskóla, Kársnesskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snćlandsskóla. Tónleikarnir eru tvískiptir og fá nemendur upplýsingar um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta og hvar ţeir eiga ađ sitja. Hvorir tónleikar eru um rúmlega hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.
 

23. nóvember 2008

Skólatónleikar í Salnum í ţessari viku

Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 26. nóvember nk. Á tónleikum kl. 18:00 verđur blandađ efni en á tónleikum kl. 19:00 og 20:00 verđur eingöngu flutt finnsk tónlist, ađallega á píanó. Ađgangur á tónleikana er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

26. október 2008

Tónleikaröđ kennara: Bach og Frakkarnir

Fyrstu tónleikar í tónleikaröđ kennara TK verđa laugardaginn 8. nóvember nk. kl. 13:00 í Salnum. Á ţessum tónleikum, sem bera yfirskriftina Bach og Frakkarnir, munu Elísabet Waage og Guđrún S. Birgisdóttir flytja tónverk fyrir flautu og hörpu eftir J.S. Bach, Gluck, Tournier, Andrčs, Fauré, Ravel og Ibert.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

 

[ Meira ]

 

25. október 2008

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 30. og föstudaginn 31. október nćstkomandi.
 

25. október 2008

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 29. október og hefjast ţeir kl. 18:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis.
 

9. október 2008

Strengjasveit frá Odense Musikskole heimsćkir tónlistarskólann

Nćstu daga mun strengjasveit frá Odense Musikskole dvelja hér á landi í bođi Tónlistarskóla Kópavogs. Sveitin mun ćfa međ tveimur strengjasveitum tónlistarskólans og munu sveitirnar m.a. halda tónleika í Salnum sunnudaginn 12. október nk. kl. 20.00. Ađgangur er ókeypis og eru allir velunnarar skólans velkomnir. 

Strengjasveit Tónlistarskóla Kópavogs heimsótti Odense Musikskole síđastliđiđ vor og hélt ţar tvenna tónleika ásamt dönsku sveitinni. Myndin ađ ofan er frá tónleikum í miđbć Odense. 

 

7. október 2008

Píanóţing í Salnum 17.-19. október

Tveir virtir kennarar frá píanódeild Sibeliusar- akademíunnar í Helsinki, Eeva Sarmanto-Neuvonen og Rebekka Angervo, sćkja okkur Íslendinga heim dagana 17.-19. október, ţegar haldiđ verđur Píanóţing í Salnum.
Eeva og Rebekka munu halda masterklassa fyrir píanónemendur í miđ- og framhaldsnámi, auk ţess sem ţćr kynna finnskt námsefni, finnska píanótónlist, uppbyggingu kennaranáms í Finnlandi og tónlistarskólakerfiđ ţar í landi. Eeva er deildarstjóri píanókennaradeildar Sibeliusarakademíunnar, ţar sem hún kennir píanóleik og kennslufrćđi. Hún hefur veriđ iđin viđ námsefnisgerđ. Hún er höfundur Finnska Píanóskólans auk fjölda annarra píanókennslubóka, svo sem Happy Animal Pictures, Seapearls, Magic Chords og Play it again fyrir fullorđna nemendur.
Rebekka kennir píanókennslufrćđi viđ Sibeliusarakademíuna og starfar einnig sem píanókennari viđ tónlistarskólann í Espoo. Nemendur hennar hafa unniđ til margra verđlauna í píanó- og kammertónlistarkeppnum jafnt innanlands sem utan. Rebekka heldur reglulega fyrirlestra og er gestakennari í Finnlandi og víđar í Evrópu.

Íslandsdeild EPTA, Tónlistarskóli Hafnarfjarđar, Tónlistarskóli Kópavogs, Tónlistarskólinn í Reykjavík og Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar standa ađ Píanóţinginu. Píanókennarar sem og annađ áhugafólk um píanókennslu er velkomiđ til ţátttöku. Skráning fer fram á www.epta.is. Ađgangseyrir er 10.000 krónur fyrir helgina eđa 5.000 krónur á dag. Frítt er fyrir nemendur.

 

22. ágúst 2008

Skólasetning og upphaf kennslu

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00. 

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum á skrifstofu skólans í síđasta lagi 25. ágúst.

 

23. júní 2008

Sumarleyfi

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur lokuđ frá 23. júní til 11. ágúst 2008. Skólasetning verđur mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00. 
 

1. júní 2008

Söngdeild flytur gamanóperu í Salnum

Gamanóperan La Canterina eftir J. Haydn verđur flutt í Salnum miđvikudaginn 4. júní kl. 18.00 ađ loknum skólaslitum og fimmtudaginn 5. júní kl. 20.00. Flutningurinn tekur 40 mínútur og ađgangur er ókeypis á međan húsrúm leyfir. Leikstjórn er í höndum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, og píanóleik annast Krystyna Cortes.

[ Meira ]

 

1. júní 2008

Skólaslit miđvikudaginn 4. júní

Skólaslit og afhending einkunna verđa miđvikudaginn 4. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

1. júní 2008

Síđustu skólatónleikar starfsársins

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 2. júní og hefjast ţeir kl. 19:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og eru allir velkomnir. Ađgangur er ókeypis.
 

1. júní 2008

Píanótónleikar í Salnum

Mánudaginn 2. júní kl. 18.00 mun Vaka Gunnarsdóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Dimitri Kabalevsky og Frédéric Chopin. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

28. maí 2008

Tvennir skólatónleikar í dag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, miđvikudaginn 28. maí. Suzuki-fiđlunemendur leika á tónleikum kl. 17 og kl. 19:30 eru skólatónleikar međ blandađri efnisskrá. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

27. maí 2008

Flaututónleikar í Salnum

Miđvikudaginn 28. maí kl. 18.30 mun Edda María Elvarsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi, halda próftónleika í Salnum. Međleikarar verđa Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari, og ţverflautunemendurnir Bryndís Pétursdóttir og María Ösp Ómarsdóttir. Á efnisskránni eru verk eftir Joseph Haydn, Gabriel Fauré og Francis Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

24. maí 2008

Gítartónleikar í Salnum

Mánudaginn 26. maí kl. 18.00 mun Stefán H. Gylfason, gítarnemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Stefán mun leika verk eftir L. de Narvaez, M. Giuliani, R. de Visée, H. Villa-Lobos, A. Barrios og ţjóđlagaútsetningu eftir Jón Ásgeirsson. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

17. maí 2008

Fiđlutónleikar í Salnum

Sunnudaginn 18. maí kl. 18.00 mun Elín Ásta Ólafsdóttir, fiđlunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Agnieszka M. Panasiuk leikur međ henni á píanó á tónleikunum. Á efnisskránni eru verk eftir Georg Friedrich Händel, Georg Philipp Telemann og Wolfgang Amadeus Mozart. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

16. maí 2008

Kaffisala og tónleikar

Á morgun, laugardaginn 17. maí  heldur strengjasveit III, sem skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, tónleika í Kópavogskirkju. Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir. Á tónleikunum leikur strengjasveitin m.a. Capriol-svítu eftir Peter Warlock, Voriđ úr Árstíđunum eftir Antonio Vivaldi, og Don Quichotte svítu eftir Georg Philipp Telemann. Einleikari á fiđlu er Viktor Orri Árnason, nemandi í Listaháskóla Íslands. 

Fyrir tónleikana verđur kaffisala í safnađarheimili Kópavogskirkju til styrktar Danmerkurferđ sveitarinnar. 

Kaffisalan hefst kl. 15:30 og tónleikarnir kl. 16:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velunnarar hljómsveitarinnar velkomnir.

 

12. maí 2008

Skólatónleikar í vikunni

Fernir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í ţessari viku.
 • Ţriđjudaginn 13. maí kl. 18:00 leika nemendur á ýmis hljóđfćri. 
 • Miđvikudaginn 14. maí kl. 18:00 leika strengjasveitir I og II undir stjórn Ásdísar H. Runólfsdóttur og Unnar Pálsdóttur. 
 • Miđvikudaginn 14. maí kl. 19:15 leika nemendur á ýmis hljóđfćri.
 • Miđvikudaginn 14. maí kl. 21:00 verđa vortónleikar Tónvers skólans ţar sem flutt verđa fjölbreytt tónverk nemenda Tónversins.

Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.

 

27. apríl 2008

Flaututónleikar í Salnum

Miđvikudaginn 30. apríl kl. 18.30 mun Bryndís Pétursdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Međleikarar verđa Sólveig Anna Jónsdóttir, píanóleikari og Börkur Smári Kristinsson, gítarnemandi. Á efnisskránni eru verk eftir Giuliani, Rossini og Hindemith. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

27. apríl 2008

Skólatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. apríl kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

25. apríl 2008

Fiđlutónleikar í Salnum

Sunnudaginn 27. apríl kl. 20.00 munu Sólveig Halldórsdóttir og Ţórdís Björt Sigţórsdóttir, nemendur í framhaldsnámi í fiđluleik, halda tónleika í Salnum. Međleikari verđur Agnieszka M. Panasiuk, píanóleikari. Leikin verđa verk m.a. eftir Beethoven, Händel, Kabalevsky og Mozart. Ađgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

23. apríl 2008

Söngtónleikar í Salnum

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl kl. 11.00 munu söngnemendurnir Elín Arna Aspelund og Ragnheiđur Sara Grímsdóttir halda tónleika í Salnum. Međleikari verđur Krystyna Cortes, píanóleikari. Á efnisskránni eru íslensk og erlend sönglög, óperuaríur og dúettar. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

20. apríl 2008

Gítartónleikar í Salnum

Ţriđjudaginn 22. apríl kl. 20.30 mun Gunnlaugur Björnsson, nemandi í framhaldsnámi í gítarleik, halda einleikstónleika í Salnum. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, Francisco Tárrega og Isaac Albeniz. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 40 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

20. apríl 2008

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 22. apríl, kl. 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

12. apríl 2008

Flaututónleikar í Salnum

Sunnudaginn 13. apríl kl. 20.00 mun María Ösp Ómarsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í Salnum. Međleikarar verđa Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari, og Björgvin Birkir Björgvinsson, gítarnemandi. Á efnisskránni eru verk eftir Georg Friedrich Händel, Bohuslav Martinu og Francis Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

1. apríl 2008

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum fimmtudaginn 3. apríl kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

25. mars 2008

TKTK tónleikum frestađ

Tónleikunum: Ţýskaland-Frakkland í Tónleikaröđ Kennara Tónlistarskóla Kópavogs sem halda átti í Salnum laugardaginn 5. apríl nk. kl. 13 hefur veriđ frestađ af óviđráđanlegum orsökum. 
 

25. mars 2008

Skólatónleikar í Salnum

Fyrstu skólatónleikarnir eftir páska verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 31. mars, kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

25. mars 2008

Nýr skólaritari

Nýr skólaritari, Kristín L. Hallbjörnsdóttir, hefur veriđ ráđin til starfa á skrifstofu skólans. Er hún bođin velkomin til starfa.

Skrifstofan er opin milli kl. 12 og 16 alla virka daga.

 

14. mars 2008

Páskaleyfi

Síđasti kennsludagur fyrir páska er laugardagurinn 15. mars nćstkomandi. Kennsla ađ afloknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 25. mars.
 

8. mars 2008

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 10. mars, kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

5. mars 2008

Tónleikaröđ kennara: Meistari Mozart

Tvö kammerverk eftir meistara Mozart, strengjakvintett í g-moll og píanókvartett í g-moll, munu hljóma á hádegistónleikum í Salnum nćstkomandi laugardag ţann 8. mars kl. 13.00. Flytjendur eru fiđluleikararnir Bryndís Pálsdóttir og Sigurlaug Eđvaldsdóttir, víóluleikararnir Ásdís H. Runólfsdóttir og Svava Bernharđsdóttir, sellóleikarinn Pawel Panasiuk og píanóleikarinn Agnieszka Panasiuk.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

5. mars 2008

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum fimmtudaginn 6. mars kl. 17.30. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

3. mars 2008

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 3. mars, kl. 20:00 og miđvikudaginn 5. mars kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

30. janúar 2008

Tónleikaröđ kennara: Pétur og úlfurinn

Laugardaginn 2. febrúar nk. kl. 13.00 verđa einstakir barna- og fjölskyldutónleikar í Salnum, Kópavogi. Á tónleikunum verđur flutt tónćvintýriđ vinsćla um Pétur og úlfinn ásamt ţáttum úr Myndum á sýningu eftir Mussorgsky.

Tónlistin er leikin í útsetningum fyrir blásarakvintett af Pamelu De Sensi flautuleikara, Eydísi Franzdóttur óbóleikara, Rúnari Óskarssyni klarínettuleikara, Kristínu Mjöll Jakobsdóttur fagottleikara og Emil Friđfinnssyni hornleikara. Sögumađur á tónleikunum er Sigurţór Heimisson leikari.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

27. janúar 2008

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum, mánudaginn 28. janúar, kl. 18:15. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

20. janúar 2008

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Sunnudaginn 27. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa ađ ţessu sinni nemendur úr Tónlistarskóla FÍH, Tónlistarskóla Hafnarfjarđar, Tónlistarskóla Kópavogs, Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Tónlistarskóla Reykjanesbćjar, Tónlistarskóla Seltjarnarness, Tónlistarskólanum á Akranesi, Tónlistarskóla Garđabćjar, Allegro Suzuki-tónlistarskólanum, Listaskóla Mosfellsbćjar, Tónlistarskóla Árnesinga, Tónlistarskólanum í Reykjavík, Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Tóney og Listaháskóla Íslands, alls um 120 tónlistarnemar.

Efnisskrá: 

 • Ţćttir úr Blindisleik eftir Jón Ásgeirsson
 • Konsert fyrir horn og hljómsveit í c-moll op. 8 eftir Franz Strauss
 • Sinfonía nr. 1 í  C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven
 • Flower Shower (1973) eftir Atla Heimi Sveinsson

Einleikari á horn er Halldór Bjarki Arnarson. Stjórnandi er Guđni Franzson.

Almennur ađgangseyrir er 1000 kr. en 500 kr. fyrir nemendur og verđa ađgöngumiđar seldir viđ innganginn.

 
 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is