Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

stuđla ađ aukinni ţátttöku áhugafólks í tónlistarlífi
 
 
FORSÍĐA

 

Hollvinasamtök
Tónlistarskóla Kópavogs

Hollvinasamtök Tónlistarskóla Kópavogs voru stofnuđ á fundi í Salnum 30. nóvember 2013.

Meginmarkmiđ Hollvinasamtakanna er ađ efla og styrkja starfsemi Tónlistarskóla Kópavogs og stuđla ađ framgangi tónlistarmenntunar í samfélaginu.

Samtökin eru öllum opin og geta áhugasamir óskađ eftir ađild međ ţví ađ senda tölvupóst til samtakanna.

Formađur Hollvinasamtakanna er Guđríđur Helgadóttir.

Netfang Hollvinasamtaka TK er hollvinasamtoktk@gmail.com

Fésbókarsíđa samtakanna er:

www.facebook.com/Hollvinasamtok.Tonlistarskola.Kopavogs

 

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is