Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2016

28. desember 2016

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2016. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 4. janúar 2017. 
 

12. desember 2016

Jólatónleikar í ţessari viku

Í ţessari viku verđa eftirfarandi jólatónleikar. Allir tónleikarnir verđa haldnir í Salnum nema tónleikarnir föstudaginn 16. desember sem fram fara í Fríkirkjunni Kefas. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:
  • Mánudaginn 12. desember kl. 18:15 munu strengjasveit I, fiđlusveit og ţverflautusveit leika, auk ţess sem nemendur leika einleiksverk.
  • Ţriđjudaginn 13. desember kl. 18:00 leika blokkflautunemendur á ýmsum námsstigum og á tónleikum kl. 19:15 munu nemendur leika á ýmis hljóđfćri. 
  • Miđvikudaginn 14. desember kl. 19:00 og 20:00 munu nemendur leika á ýmis hljóđfćri.
  • Föstudaginn 16. desember kl. 17:30 verđa tónleikar Suzukinemenda og koma ţar fram nemendur á fiđlu, víólu, selló, gítar, píanó og ţverflautu. Áréttađ skal ađ ţessir tónleikar eru í nýju húsnćđi skólans í Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a.
 

5. desember 2016

Ađventutónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 6. desember kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

3. desember 2016

Klara Margrét leikur einleik međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Klara Margrét Ívarsdóttir, píanónemandi í Tónlistarskóla Kópavogs, mun leika einleik međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á tónleikum í Seltjarnarneskirkju á morgun, sunnudaginn 4. desember kl. 17. Klara er ein fjögurra tónlistarnema sem valdir voru á lokahátíđ Nótunnar 2016 í Hörpu 10. apríl síđastliđinn til ađ koma fram međ hljómsveitinni. Auk Klöru hlutu ţessa viđurkenningu  Anna Katrín Hálfdanardóttir, sem ţá var nemandi í Tónlistarskóla Garđabćjar, og Jóhanna Brynja Ruminy og Jóhann Örn Thorarensen, nemendur í Tónskóla Sigursveins.

Klara Margrét mun leika einleik í 1. kafla píanókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna er Oliver Kentish. 

Ţessir tónleikar munu án efa vera bćđi áhugaverđir og skemmtilegir. Verđ ađgöngumiđa á tónleikana er 2.000 kr. en frítt fyrir börn. Afsláttarverđ er 1.000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara.

 

28. nóvember 2016

Jólatónleikar forskóladeildar

Jólatónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum laugardaginn 3. desember kl. 10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram og fá ţeir upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru rúmlega hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

28. nóvember 2016

Ađventutónleikar í Salnum í dag

Tvennir skólatónleikar verđa haldir í Salnum í kvöld, mánudaginn 28. nóvember. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:30. Ţar mun strengjasveit eldri nemenda skólans, undir stjórn Unnar Pálsdóttur, leika nokkur lög, auk ţess sem fiđlu- og ţverflautunemendur leika einleik. Á seinni tónleikunum, sem hefjast kl 19:30, verđur bođiđ upp á fjölbreytta efnisskrá, ţar sem nemendur á ýmsum aldri koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

23. nóvember 2016

Skólatónleikar í Salnum í dag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, miđvikudaginn 23. nóvember, kl. 18:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

14. nóvember 2016

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 14. nóvember, kl. 19:30 og verđa ţar flutt einleiks- og samleiksverk á ýmis hljóđfćri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

7. nóvember 2016

Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 8. nóvember, kl. 18:00.  Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

7. nóvember 2016

Frćđslufundur fyrir alla Suzukiforeldra

Frćđslufundur fyrir alla Suzukiforeldra, bćđi nýliđa og reynslubolta, verđur haldinn í skólanum í dag, mánudaginn 7. nóvember, kl. 20.
 

25. október 2016

Vetrarfrí á fimmtudag og föstudag

Vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. október nk. og fellur kennsla niđur ţá daga.
 

23. október 2016

Skólatónleikar á mánudag og miđvikudag

Á morgun, mánudaginn 24. október, munu nemendur rytmískrar deildar koma fram á tónleikum í Salnum og hefjast tónleikarnir kl. 19:30. Miđvikudaginn 26. október verđa haldnir skólatónleikar í Salnum og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

9. október 2016

Tvennir skólatónleikar í Salnum í vikunni

Fyrstu skólatónleikar á ţessu skólaári verđa haldnir í Salnum mánudaginn 10. september kl. 19:30 og ţriđjudaginn 11. október kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

26. september 2016

Kvartađ til umbođsmanns Alţingis vegna listframhaldsskóla

Eins og fram kom í fjölmiđlum í sumar auglýsti mennta- og menningarmálaráđuneytiđ í vor eftir ađilum til ađ reka listframhaldsskóla á sviđi tónlistar. Kunnugt hefur veriđ um hugmyndir ráđherra í ţessa veru um nokkurt skeiđ og ţá jafnframt ađ ráđherra hefđi tvo tónlistarskóla í Reykjavík í huga til ađ annast verkefniđ. Kom ţetta međal annars fram á fundi stjórnar Samtaka tónlistarskólastjóra međ ráđherra 13. febrúar 2015. Margir stjórnendur tónlistarskóla mótmćltu ţessum áformum međ bréfi 8. maí 2015 til alţingismanna og fleiri ađila.

Eftir auglýsinguna í vor sóttu tveir hópar tónlistarskóla um ađ gerast rekstrarađilar listframhaldsskóla, annars vegar Tónlistarskólinn í Reykjavík og Tónlistarskóli FÍH (TR/FÍH) og hins vegar Tónlistarskóli Kópavogs og Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar (TK/TSDK). Umsókn TK/TSDK var mjög metnađarfull. Tilbođiđ var alls um 570 bls. ađ lengd ađ fylgiskjölum međtöldum. Stađhćfa má ađ tilbođiđ var mun ítarlegra en krafa var gerđ um. Međal annars voru lagđar fram útfćrđar námsbrauta- og áfangalýsingar. Hér má sjá tilbođiđ ásamt glćrukynningu sem skólarnir útbjuggu, ţar sem m.a. má finna rekstraráćtlun.

Til ađ leggja mat á ţessar tvćr tillögur setti mennta- og menningarmálaráđherra á fót sérstaka matsnefnd. Niđurstađa fjögurra nefndarmanna af fimm var ađ tillaga TR/FÍH vćri lítillega betri en tillaga TK/TSDK. Einn nefndarmanna gaf TK/TSDK hćrri einkunn. Í heild fengu TR/FÍH 207 stig af 275 mögulegum en TK/TSDK fengu 202 stig. Í framhaldi af ţessu ákvađ ráđuneytiđ ađ ganga til samninga viđ TR/FÍH.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ viđ afgreiđslu mennta- og menningarmálaráđuneytisins á tillögunum var ađ mati TK/TSDK brotiđ gegn mörgum grundvallarreglum stjórnsýslulaga. Í fyrsta lagi var beiđnum TK/TSDK um ađ fá ađgang ađ gögnum málsins mćtt međ ţögninni einni, ađ ţví frátöldu ađ skólarnir fengu eftir mikinn eftirgang afrit af greinargerđ matsnefndarinnar. Međ ţessu móti var andmćlaréttur TK/TSDK virtur ađ vettugi viđ međferđ málsins. Í öđru lagi hefur ráđherra ekki látiđ skólunum í té rökstuđning fyrir ákvörđun sinni, ţrátt fyrir lagaskyldu ţar um. Í ţriđja lagi gera skólarnir athugasemdir viđ skipan matsnefndarinnar.

TK/TSDK telja einnig ađ ráđherra hafi ekki valiđ betri tillöguna. Ađ mati skólanna hefur ekki veriđ sýnt fram á ađ tillaga TR/FÍH feli í sér faglega betri niđurstöđu - eđa međ orđum matsnefndarinnar ađ sú tillaga feli í sér "mun meiri sérhćfingu í tónlistarnámi á framhaldsstigi" en tillaga TK/TSDK. Á hinn bóginn er alveg ljóst ađ tillaga TK/TSDK er mun hagstćđari fjárhagslega fyrir hiđ opinbera. Munar ţar tugum milljóna króna á hverju ári. Var gerđ grein fyrir ţessu í bréfi skólanna til ráđuneytisins 12. ágúst 2016 sem hér má sjá.

Vegna málsmeđferđar ráđuneytisins og efnislegrar niđurstöđu hafa TK/TSDK nú lagt fram kvörtun til umbođsmanns Alţingis.

Eins og fram kemur í bréfinu frá 8. maí 2015 hafa margir tónlistarmenn lýst yfir áhyggjum sínum vegna ţeirrar hugmyndafrćđi sem felst í tillögunni um sérstakan listframhaldsskóla í tónlist. Stofnun slíks skóla, međ ţeim formerkjum sem virđist í bígerđ, felur í sér ađ útvöldum tónlistarskólum er veitt sérstök ađstađa og fjármagn til kennslu á efsta stigi tónlistarnáms. Ţrátt fyrir ađ TK/TSDK hafi lýst yfir áhuga sínum á ţví ađ taka ađ sér rekstur slíks skóla, telja fyrirsvarsmenn skólanna ađ vel megi taka undir ţessar áhyggjur. Tekiđ skal fram ađ hugmyndir TK/TSDK, sem lagđar voru fyrir ráđuneytiđ, gerđu ráđ fyrir ţví ađ nemendur utan Reykjavíkur gćtu stundađ tónlistarnám í heimabyggđ. Fól ţađ í sér ađ reiknađ var međ samstarfi allra viđkomandi tónlistarskóla um námiđ.

 

5. september 2016

Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 8. september nk. og munu nemendur fá tölvupóst um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.

Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 6. september kl. 17:00. Kennari er Ríkharđur H. Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn hefst miđvikudaginn 9. september. Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans.

 

21. ágúst 2016

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum miđvikudaginn 24. ágúst kl. 17:00. 

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans í síđasta lagi 24. ágúst.

 

25. júní 2016

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans verđur lokuđ vegna sumarleyfa frá 27. júní til 10. ágúst 2016. 

 

29. maí 2016

Skólaslit ţriđjudaginn 31. maí

Skólaslit og afhending einkunna verđa ţriđjudaginn 31. maí nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

28. maí 2016

Framhaldsprófstónleikar tónversnemanda í Salnum

Á morgun, mánudaginn 30. maí kl. 20:00 mun Einar Rafn Ţórhallsson, sem er ađ ljúka námi sínu úr Tónveri tónlistarskólans, halda framhaldsprófstónleika í Salnum. Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt rafverk eftir Einar. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

23. maí 2016

Vortónleikar Tónversins

Tónver Tónlistarskóla Kópavogs heldur vortónleika sína í Salnum mánudagskvöldiđ 23. maí kl. 20:00. Fluttar verđa fjölbreyttar tónsmíđar eftir nemendur Tónversins. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. 
 

17. maí 2016

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, ţriđjudaginn 17. maí, kl. 18:00 og 19:15.  Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

11. maí 2016

Framhaldstónleikar Tinnu Jóhönnu Magnusson

Tinna Jóhanna Magnusson, söngnemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum í kvöld, miđvikudaginn 11. maí kl. 20:00. Efnisskrá er fjölbreytt og er ţar bćđi ađ finna aríur og sönglög, međal annars eftir Purcell, Mozart, Elgar, Arne, Mahler, Rossini og Ţórarin Guđmundsson. Međleikarar Tinnu Jóhönnu eru Selma Guđmundsdóttir, píanóleikari og Hannes Ţ. Guđrúnarson, gítarleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

7. maí 2016

Tvennir skólatónleikar í Salnum á mánudag

Mánudaginn 9. maí verđa tvennir skólatónleikar í Salnum. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:15. Ţar leikur yngri strengjasveit skólans, undir stjórn Unnar Pálsdóttur, ýmis verk sem ćfđ hafa veriđ í vetur. Auk ţess munu nokkrir hljóđfćranemendur flytja einleiks- og samleiksverk. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og verđur ţar međal annars leikiđ á píanó og sembal. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

7. maí 2016

Vortónleikar forskóla voriđ 2016

Vortónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum á morgun, sunnudaginn 8. maí. Tónleikarnir eru tvískiptir og verđa fyrri tónleikarnir haldnir kl. 10:00 og ţeir seinni kl. 11:15. Nemendur hafa fengiđ nánari upplýsingar um tímasetningu sinna tónleika. 
 

1. maí 2016

Framhaldsprófstónleikar Sigurjóns Arnar Böđvarssonar

Sigurjón Örn Böđvarsson, söngnemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum ţriđjudaginn 3. maí nk. kl. 20:00. Á fjölbreyttri efnisskrá er ađ finna óperuaríur og sönglög eftir íslensk og erlend tónskáld. Međleikari Sigurjóns á tónleikunum er Selma Guđmundsdóttir, píanóleikari. Einnig kemur Tinna Jóhanna Magnusson, söngnemandi, fram međ Sigurjóni. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

25. apríl 2016

Ţjóđlagahópur á ferđ og flugi

Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs kom fram á ţremur stöđum á sumardaginn fyrsta. Fyrst lék hópurinn í Kópavogskirkju á Ormadögum, barnamenningarhátíđ Kópavogs, en ađ ţví búnu var haldiđ á sumargleđi Rótarý í Sunnuhlíđ. Loks kom hópurinn fram í Ráđhúsi Reykjavíkur ásamt Strengjasveitum Tónskóla Sigursveins í tilefni af Barnamenningarhátíđ í Reykjavík. Laugardaginn 23. apríl var ţjóđlagahópurinn međ sér viđburđ á Barnamenningarhátíđ í Ráđhúsi Reykjavíkur.

 

19. apríl 2016

Afmćlistónleikar Tónversins

Í tilefni ţess ađ rúm 20 ár eru síđan Tónver Tónlistarskóla Kópavogs tók til starfa munu Salurinn í Kópavogi og Tónlistarskóli Kópavogs efna til afmćlistónleika á morgun, 20. apríl (síđasta vetrardag) kl. 20:00.
Ađgangur er ókeypis.

Í fararbroddi í yfir 20 ár

Áriđ 1995 var Tónver Tónlistarskóla Kópavogs opnađ í kjallara húsnćđis TK í Hamraborg 11. Ţar gafst nemendum tćkifćri ađ semja og flytja raftónlist međ ađstođ tölva og hljóđgervla. Frumkvćđi ađ stofnun tónversins höfđu ţeir Hilmar Ţórđarson og Ríkharđur H. Friđriksson, og nutu ţeir hvatningar og velvilja skólastjóra tónlistarskólans, Fjölnis Stefánssonar.

Tónver Tónlistarskóla Kópavogs hefur svo vaxiđ og dafnađ og er í dag fullkomiđ hljóđver útbúiđ öflugasta og besta hljóđbúnađi sem völ er á - og hefur frá upphafi veriđ eitt best búna kennsluhljóđver landsins. Kennt er á öll vinsćlustu tónlistarforrit dagsins í dag og auk ţess frćđast nemendur um sögu raftónlistar, lćra upptökutćkni, hljóđgervlaforritun og margt fleira. Markmiđ međ náminu er ađ ţjálfa nemendur í ađ nota tölvu sem ađalhljóđfćri og leggja öflugan grunn ađ námi á háskólastigi og starfi ţeirra sem tölvutónlistarmenn". Námiđ er á framhaldsnámsstigi í samrćmi viđ ađalnámskrá tónlistarskóla. Nemendur tónversins hafa frá upphafi komiđ úr ólíkum áttum - og eftir nám hafa ţeir jafnframt dreift sér vítt og breitt um jarđir tónlistarsenunnar og margir hverjir gert ţađ afar gott.

Fyrrum nemendur banka upp á

Ţađ eru einmitt margir af fyrrum nemendum tónversins sem eiga verk á tónleikunum. Má ţar nefna Curver Thoroddsen (Ghostdigital), Kiru Kiru, Ragnar Ólafsson (Árstíđir, Ask the Slave), Ţórđ Kára Steinţórsson (Samaris), Hilmar Bjarnason og Hlyn Ađils Vilmarsson tónskáld. Núverandi nemendur tónversins eiga líka verk á tónleikunum. Útskriftarnemendurnir Einar Indra og Stefán Ólafur Ólafsson eru međ sitt verkiđ hvor og einnig hljóma tónsmíđar Elínar Drafnar Jónsdóttur, Sigrúnar Sifjar Jóelsdóttur og Jóns Friđgeirs Sigurđssonar. Ađ lokum munu ţrír kennarar tónversins, ţeir Hilmar Ţórđarson, Ríkharđur H. Friđriksson og Jesper Pedersen koma fram á tónleikunum međ nýjar tónsmíđar.

 

12. apríl 2016

Strengjasveit á leiđ til Fćreyja

Eldri strengjasveit skólans mun halda tvenna tónleika í Fćreyjum um nćstu helgi, annars vegar í Tórshavn og hins vegar í Klaksvík en sá bćr er vinabćr Kópavogs. Á fyrri tónleikunum mun sveitin leika međ strengjasveit tónlistarskólans í Tórshavn undir stjórn Bernharđs Wilkinssonar. Auk ţess mun strengjasveitin flytja fjölbreytta efnisskrá sem undirbúin hefur veriđ á undanförnum mánuđum undir stjórn Unnar Pálsdóttur. Strengjasveitin heldur tónleika í Salnum á morgun, miđvikudaginn 13. apríl, kl. 18:00. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Schubert, Mancini, Moore, Offenbach, Mononen, Corelli, Vivaldi og Rameau. Einleikarar eru fiđluleikararnir Anna Margrét Jónudóttir, Sigrún Ţorsteinsdóttir, Jón Logi Pálmason og Hekla Martinsdóttir Kollmar, Hrafnkell Karlsson, sellóleikari, og Jóhann Gísli Ólafsson, semballeikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

12. apríl 2016

Frábćr frammistađa á Nótunni

Tveir nemenda skólans, ţćr Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, ţverflautuleikari, og Klara Margrét Ívarsdóttir, píanóleikari, unnu til verđlauna á lokahátíđ Nótunnar sem fram fór í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 10. apríl. Báđar hlutu ţćr verđlaunagripinn Nótuna en auk ţess fékk Brynhildur Erla hvatningarverđlaun Töfrahurđar og Klara Margrét fékk viđurkenningu í formi ţátttöku á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í haust. Skólinn óskar ţeim báđum og keunnurum ţeirra hjartanlega til hamingju međ ţennan glćsilega árangur.
 

11. apríl 2016

Skólatónleikar í Salnum í dag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum dag, mánudaginn 11. apríl, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

5. apríl 2016

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs á lokahátíđ Nótunnar

Lokahátíđ Nótunnar 2016, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fer fram í Hörpu sunnudaginn 10. apríl. Nótan er samstarfsverkefni tónlistarskólanna og Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og hefur veriđ haldin frá árinu 2010.

Á lokahátíđinni í Hörpu kemur fram úrval ungs fólks úr öllum landshlutum sem stundar tónlistarnám í tónlistarskólum landsins. Ţađ hefur veriđ tilnefnt af sínum skólum til ţátttöku á sérstökum svćđishátíđum, ţar sem valinn hópur hlýtur ţann heiđur ađ koma fram í Eldborgarsal Hörpu og keppa um verđlaun í hinum ýmsu ţátttökuflokkum fyrir framúrskarandi árangur.
Ţrjú tónlistaratriđi frá Tónlistarskóla Kópavogs verđa á dagskránni í Hörpu ađ ţessu sinni. Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, nemandi í grunnnámi, leikur einleik á flautu, Klara Margét Ívarsdóttir, nemandi í miđnámi, leikur einleikhlutverkiđ í píanókonsert, og Ţjóđlagahópur Tónlistarskóla Kópavogs, sem er blandađur hópur, leikur syrpu af íslenskum ţjóđlögum

 

21. mars 2016

Kennsla ađ loknu páskaleyfi

Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilegra páska. Ţriđjudaginn 29. mars er skipulagsdagur kennara en kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 30. mars.
 

13. mars 2016

Skólatónleikar á mánudag og ţriđjudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa á morgun, mánudaginn 14. mars, og hefjast kl. 19:30 en seinni tónleikarnir verđa á ţriđjudaginn 15. mars kl. 18:00. Fram koma nemendur á ýmsum námsstigum og er efnisskráin fjölbreytt. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

12. mars 2016

Framhaldsprófstónleikar í píanóleik

Í dag, laugardaginn 12. mars mun Marinella Ragnheiđur Sigurđardóttir, píanóleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.Tónleikarnir verđa í sal Tónlistarskóla Garđabćjar og hefjast kl. 17:00. Á tónleikunum verđa flutt verk eftir W.A. Mozart, F. Schubert, C. Debussy, P. Glass og D. Shostakovitch. Međleikari á tónleikunum er Guđríđur St. Sigurđardóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

7. mars 2016

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 9. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

28. febrúar 2016

Skólatónleikar Nótunnar á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 1. mars kl. 18:00 og koma ţar fram nemendur sem valdir hafa veriđ til ţátttöku í skólatónleikum Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla 2016. Eftir tónleikana verđa síđan valin atriđi til ţátttöku í svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer í Salnum sunnudaginn 13. mars nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

28. febrúar 2016

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 29. febrúar kl. 19:30. Á dagskrá eru fjölbreytt einleiks- og samleiksverk nemenda á ýmsum námsstigum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

24. febrúar 2016

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum á fimmtudag og föstudag, 25. og 26. febrúar. 
 

21. febrúar 2016

Skólatónleikar í Salnum á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 22. febrúar og hefjast ţeir kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

14. febrúar 2016

Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag og miđvikudag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 16. febrúar nk. og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 18:00 en ţeir síđari kl. 19:00. Skólatónleikar verđa einnig haldnir í Salnum miđvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 18:00. Ađgangur ađ öllum tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

9. febrúar 2016

Skipulagsdagur á öskudag

Kennsla í Tónlistarskóla Kópavogs fellur niđur miđvikudaginn 10. febrúar vegna skipulagsdags kennara.

 

7. febrúar 2016

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum fimmtudaginn 11. febrúar kl. 17.15. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

7. febrúar 2016

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 8. febrúar kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

27. janúar 2016

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 30. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa um 80 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikarar međ hljómsveitinni eru Árni Halldórsson, Hugrún Britta Kjartansdóttir og Rebekka Friđriksdóttir sem öll stunda nám í píanóleik í Tónskóla Sigursveins.

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • Jón Ásgeirsson: Fornir dansar
  • Dmitri Shostakovitsj: Píanókonsert nr. 2
  • Robert Schumann: Sinfónía nr. 4 

Almennur ađgangseyrir er 3000 kr. en 1500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

 

4. janúar 2016

Nýr skólaritari

Nýr skólaritari, Ţrúđur Gísladóttir, hefur veriđ ráđin til starfa á skrifstofu skólans. Er hún bođin velkomin til starfa.

Skrifstofan er opin milli kl. 12 og 16 alla virka daga.

 
 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is