Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2005

 

Fréttir

17. maí 2005

Vortónleikar Tónvers TK

Árlegir vortónleikarnir Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00. Frumflutt verđa rafskotin tónverk eftir nemendur Tónversins og er óhćtt ađ lofa fjölbreyttri lagaflóru. Ekki verđa einungis flutt venjuleg tvívíđ (stereo) verk heldur einnig fjórvíđ (surround) verk sem umlykja hlustandann algjörlega.

Tónver Tónlistarskóla Kópavogs hefur á undanförnum árum skapađ sér nafn sem helsta uppeldisstöđ íslenskra tölvutónlistarmanna. Ţar hefur fariđ í gegn stór hluti af yngri tölvutónlistarmönnum Íslands. Á ţessum tónleikum er ţví kjöriđ tćkifćri til ađ spá í framtíđina í geiranum og kynnast komandi kynslóđum.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.

[ Til baka á Fréttir 2005 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is