Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2005

 

Fréttir

27. maí 2005

Burtfarartónleikar Ingunnar Loftsdóttur, flautuleikara

Mánudaginn 30. maí nk. kl. 20.00 heldur Ingunn Loftsdóttir, flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum og eru tónleikarnir jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Međ Ingunni á tónleikunum leikur Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og sembal. 

Ingunn Loftsdóttir

"Ég er fćdd 1983 og hóf tónlistarnám viđ Tónlistarskóla Kópavogs ţegar ég var 8 ára gömul. Viđ tíu ára aldur hóf ég ţverflautunám hjá Martial Nardeau sem var ađal kennarinn minn í tíu ár en síđastliđin tvö ár hef ég notiđ leiđsagnar Guđrúnar Birgisdóttur. Ţá spilađi ég međ Skólahljómsveit Kópavogs í fjögur ár frá 14 ára aldri undir stjórn Össurar Geirssonar og hafđi gagn og gaman af. Á ţeim fjórtán árum sem ég hef stundađ tónlistarnám viđ Tónlistarskóla Kópavogs hef ég tekiđ ţátt í mörgum samleiksverkefnum og nú síđast lék ég međ Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna sem var frábćrt tćkifćri. Einnig hefur mér hlotnast sá heiđur ađ fá ađ kenna viđ Tónlistarskóla Kópavogs frá ţví í janúar síđastliđinn og hefur ţađ veriđ gefandi starf.

Í desember 2002 lauk ég stúdentsprófi frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ og stunda nú nám viđ Verkfrćđideild Háskóla Íslands ţar sem ég hef lokiđ tveimur árum viđ Umhverfis-og byggingaverkfrćđiskor.

Ég vil ađ lokum ţakka öllu ţví frábćra fólki sem hefur á einhvern hátt komiđ ađ tónlistarnámi mínu, hvort sem ţađ eru foreldrar mínir sem hafa styrkt mig öll ţessi ár eđa allt ţađ yndislega fólk sem starfar viđ ţennan góđa skóla, ég dáist ađ ţolinmćđi ykkar! Takk fyrir mig."

IL

Efnisskrá

  • Jean-Marie Leclair
    Sónata í G-dúr
    - Dolce
    - Allegro ma non troppo
    - Aria
    - Giga
     
  • Karólína Eiríksdóttir
    SPOR, kafli II
     
    Hlé
  •  
  • Camille Saint-Saëns
    Romance op. 37
     
  • Georges Enescu
    Cantabile et Presto

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir.

 

[ Til baka á Fréttir 2005 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is