Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir

23. nóvember 2005

Tónleikaröđ kennara: Kennt og numiđ

Ađrir tónleikar vetrarins í Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 3. desember nćstkomandi kl. 13:00. Flytjendur eru Guđrún Birgisdóttir flautuleikari og Kristinn Árnason gítarleikari ásamt leynigesti. Auk ţess munu nemendur Tónlistarskólans koma fram á tónleikunum. Á efnisskrá eru verk eftir Praetorius, Pachelbel, J.S. Bach, Paganini og Harald Vigni Sveinbjörnsson. Tónleikunum lýkur međ flutningi ađventulaga fyrir flautu og gítar.

Efnisskrá

 • Michael Praetorius (1511-1621)
  Ballet og La Volta
 • Johann Pachelbel (1635-1706) 
  Bill Holmboe útsetti fyrir flautuhljómsveit
  Kanon
 • Johann Sebastian Bach (1685-1750)
  Jean Maurice Mourat útsetti fyrir flautu og gítar
  Sónata í C-dúr
  1. Andante-presto
  2. Allegro
  3. Adagio
  4. Menuetto I & II
 • Nicolai Paganini (1782-1840)
  Jean Maurice Mourat útsetti fyrir flautu og gítar
  Sonata I úr Centon di sonate
  1. Larghetto
  2. Allegro maestoso
  3. Allegro
 • Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
  Dútl fyrir flautur, gítara og rafhljóđ
 • Ađventulög međ nemendum á flautu og gítar

Flytjendur

Guđrún Birgisdóttir stundađi nám í flautuleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Jóni H. Sigurbjörnssyni og Manuelu Wiesler og menntađist svo áfram viđ Musikkhögskolen i Oslo og í Frakklandi. Ađ loknum prófum frá Ecole Normale de Musique í París (m.a. Diplome d´éxécution í flautuleik og Diplome superieur í kammermúsík) stundađi hún framhaldsnám í einkatímum í ţrjú ár međ styrk frá franska ríkinu. Hún hóf svo störf á Íslandi áriđ 1982 sem "freelance" flautuleikari og sem kennari viđ Tónlistarskóla Kópavogs og er svo enn. Hún er nú deildarstjóri viđ skólann og hefur útskrifađ nemendur en kennir á öllum stigum námsins.

Kristinn Árnason lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar áriđ 1983. Hann stundađi framhaldsnám í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Spáni. Hann hefur komiđ fram á mörgum tónleikum hérlendis sem erlendis, gert upptökur fyrir hljóđvarp og sjónvarp og leikiđ inn á marga hljómdiska ţ.á m. fjóra einleiksgítardiska. Hann hefur hlotiđ Íslensku tónlistarverđlaunin, veriđ tilnefndur til Menningarverđlauna DV, og fengiđ starfslaun listamanna.

Haraldur Vignir Sveinbjörnsson lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs áriđ 1997, tónsmíđanámi frá tónfrćđibraut Tónlistarskólans í Reykjavík áriđ 2001 og MA-námi í tónsmíđum frá Tónlistarháskólanum í Malmö, Svíţjóđ áriđ 2004. Haraldur hefur komiđ víđa viđ í tónlistarlífinu í gegnum tíđina og samiđ allt frá framsćkinni rokktónlist til hefđbundinna tónsmíđa.

Um tónskáldin og verkin

Praetorius var organisti og kantor viđ ýmsar kirkjur í Norđur-Ţýskalandi, m.a. Dresden. Líf hans spannar lok endurreisnartímans og upphaf barokks. Lögin eru úr safni dansa sem hann kallađi Terpsichore og var gefiđ fyrst út áriđ 1612. Praetorius samdi jöfnum höndum veraldlega danstónlist, orgelverk og verk fyrir kór, bćđi veraldleg og trúarleg. (ká)

Canon, Kanón (á grísku regla) eđa keđjusöngur eftir ţýska tónskáldiđ og organistann Johann Pachelbel var saminn áriđ 1690 og er heillandi viđfangsefni fyrir unga samspilsnemendur, en ţetta verk hefur veriđ gefiđ út og leikiđ í óteljandi útgáfum. Ţađ er grunnbassastefiđ sem setur tóninn í byrjun og ljćr verkinu dáleiđandi eiginleika ţegar ţađ kemur aftur og aftur en efri raddirnar tínast inn ein og ein og vefurinn ţykknar en einfaldast svo aftur fyrir lokin. (gb)

Sónöturnar sex fyrir flautu og sembal eignađar J.S. Bach eru međal ástsćlustu verka flautunnar og ţegar ég hóf nám voru ţćr međ fyrstu nótnaheftunum sem ég eignađist. Á ţeima tíma var t.d. algengt ađ kenna krökkum einfalda og tvöfalda tungutćkni međ 2. kaflanum í C-dúr sónötunni Ég lćrđi ađ stauta mig í gegnum ţessa frábćru tónlist líkt og börn í Íslandi urđu fyrr á öldum lćs á Biblíuna. Fullvíst ţykir í dag ađ Adagio ţátturinn í ţessari sónötu sé allur eftir Johann Sebastian en margt annađ í verkinu er álitiđ eftir Carl Philip son hans. Getum hefur veriđ leitt ađ ţví ađ Bach heimiliđ hafi veriđ nokkurs konar tónsmíđaverkstćđi ţar sem stef og útsetningar gengu stundum frjálslega milli manna. (gb)

Paganini er frćgastur fyrir fiđlusnilli sína og fiđluverk. Sjaldnar er talađ um ţađ ađ hann lenti í vandrćđum međ sig á unglingsárunum vegna spila- og drykkjufíknar, kannski var ţađ frćgđin sem spillti honum. Ónefnd gćđakona er sögđ hafa tekiđ hann til sín og hjálpađ honum ađ ná sér og undir hennar vernd ćfđi hann sig og samdi sónötur og kvartetta. Sónata I er úr Centone di sonate fyrir fiđlu og gítar frá ţessu tímabili. Ţetta er ţví ćskuverk en Paganini var gítar- og madólínleikari auk ţeirra meistarataka sem hann hafđi á fiđlunni. (gb)

Verkiđ Dútl er samstarfsverkefni Haraldar, Guđrúnar og Kristins. Öll hljóđ í rafhluta verksins eru upphaflega spiluđ af Guđrúnu og Kristni, en ganga svo í gegnum ýmsar "lagfćringar" í tölvu Tónvers TK. (hvs)

Ađgangseyrir

 • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
 • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
 • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
 • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
 • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

[ Til baka á Forsíđu ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is