Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2007

 

Fréttir

22. apríl 2007

Einleiksverk á vortónleikum strengjasveitar

Vortónleikar strengjasveitar III, sem skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. apríl kl. 19:00. Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir.

Efnisskrá 

  • Arcangelo Corelli: Ţrír kaflar úr Concerto grosso op. 6 nr. 8
    Einleikarar: 
    Viktor Orri Árnason, fiđla
    Elín Ásta Ólafsdóttir, fiđla 
    Skúli Ţór Jónasson, selló
     
  • Antonio Vivaldi: Voriđ, 1. kafli, úr Árstíđunum
    Einleikari: 
    Viktor Orri Árnason, fiđla
     
  • Antonio Vivaldi: Konsert í D-dúr
    Einleikari: 
    Gunnlaugur Björnsson, gítar
     
  • Tomaso Albinoni: Konsert í d-moll op. 9 nr. 2
    Einleikari: 
    Össur Ingi Jónsson, óbó

 

 

 
 

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is