Vortónleikar strengjasveitar III, sem
skipuđ er elstu strokhljóđfćranemendum skólans, verđa
haldnir í Salnum mánudaginn 23. apríl kl. 19:00.
Stjórnandi sveitarinnar er Unnur Pálsdóttir.
Efnisskrá
- Arcangelo Corelli: Ţrír kaflar úr
Concerto grosso op. 6 nr. 8
Einleikarar:
Viktor Orri Árnason, fiđla
Elín Ásta Ólafsdóttir, fiđla
Skúli Ţór Jónasson, selló
- Antonio Vivaldi: Voriđ, 1. kafli, úr
Árstíđunum
Einleikari:
Viktor Orri Árnason, fiđla
- Antonio Vivaldi: Konsert í D-dúr
Einleikari:
Gunnlaugur Björnsson, gítar
- Tomaso Albinoni: Konsert í d-moll op. 9
nr. 2
Einleikari:
Össur Ingi Jónsson, óbó
|