Ţriđjudaginn
22. maí nk. heldur Fjóla Kristín Nikulásdóttir,
sópran, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla
Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hennar
viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum,
Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.00. Međleikarar
Fjólu Kristínu á tónleikunum eru Krystyna Cortes,
píanóleikari og Oddur Arnţór Jónsson, barítón. Á
efnisskrá eru söngverk eftir John Dowland, Christoph
Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus Mozart, Sigvalda S.
Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Hugo Wolf og Johann
Strauss. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
Fjóla Kristín hóf nám sjö ára gömul viđ
forskóladeild Tónlistarskóla Kópavogs. Síđastliđin
sex ár hefur hún lćrt söng viđ söngdeild skólans hjá
Önnu Júlíönu Sveinsdóttur og Krystynu Cortes.
Fjóla Kristín hefur tekiđ ţátt í ýmsum
óperuuppfćrslum á vegum skólans og hefur međal annars
sungiđ hlutverk Sperönzu í Orfeo eftir Montiverdi, Grétu
í Hans og Grétu eftir Humperdinck, Bastíönu úr Bastían
og Bastíana eftir Mozart, 1. meyju í Töfraflautunni eftir
Mozart og nú síđast hlutverk Galateu í Acis and Galatea
eftir Handel.
Fjóla lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í
Kópavogi áriđ 2004 og er nú ađ ljúka öđru ári í
Kennaraháskóla Íslands og er hún á
tónmenntakjörsviđi. Í vetur hefur hún kennt öđru ári
í forskóladeild tónlistarskólans. Fjóla söng í
Skólakór Kársness frá sjö ára aldri undir stjórn
Ţórunnar Björnsdóttur en í vetur hefur hún veriđ
félagi í Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns
Stefánssonar.
|