Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2007

 

Fréttir

22. maí 2007

Burtfarartónleikar Stefáns Ţórs Sigfinnssonar, klarinettuleikara

Fimmtudaginn 24. maí nk. heldur Stefán Ţór Sigfinnsson, klarinettuleikari, burtfarartónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.30. Međ Stefáni Ţór á tónleikunum leikur Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eftir Robert Schumann, Darius Milhaud, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

Stefán Ţór er fćddur 1984 í Minneapolis í Bandaríkjunum, en er uppalinn í Kópavogi frá eins árs aldri. Hann hóf nám 9 ára gamall í forskóladeild Tónlistarskóla Kópavogs og byrjađi ári seinna ađ lćra á klarínettu. Fyrsti kennari hans var Gunnar Kristmannsson. Ađrir kennarar hafa veriđ Gunnar Egilson, Ármann Helgason og núverandi kennari Rúnar Óskarsson. Stefán Ţór stundađi einnig um tíma nám í píanóleik hjá Árna Harđarsyni og lauk 4. stigs prófi. Ađ auki hefur hann tekiđ ţátt í fjölmörgum samspilshópum bćđi hjá Eydísi Franzdóttur og Nínu Margréti Grímsdóttur. Međal hljómsveita sem hann hefur tekiđ ţátt í má nefna Skólahljómsveit Kópavogs, Lúđrasveitina Svan, Samnorrćnu blásarasveitina NOMU og Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna. Ţar ađ auki hefur hann tekiđ ţátt í meistaranámskeiđi hjá klarínettuleikaranum Dimitri Ashkenazy. Stefán stefnir í sumar á námskeiđ hjá hinum virta breska klarínettuleikara David Campbell í Aberystwyth í Vestur Wales í Bretlandi.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is