Fimmtudaginn
24. maí nk. heldur Stefán Ţór Sigfinnsson,
klarinettuleikari, burtfarartónleika sína frá
Tónlistarskóla Kópavogs sem jafnframt eru hluti
framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í
Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20.30. Međ
Stefáni Ţór á tónleikunum leikur Ingunn Hildur
Hauksdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eftir
Robert Schumann, Darius Milhaud, Igor Stravinsky og Francis
Poulenc. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir
velkomnir.
Stefán Ţór er fćddur 1984 í Minneapolis í
Bandaríkjunum, en er uppalinn í Kópavogi frá eins árs
aldri. Hann hóf nám 9 ára gamall í forskóladeild
Tónlistarskóla Kópavogs og byrjađi ári seinna ađ lćra
á klarínettu. Fyrsti kennari hans var Gunnar Kristmannsson.
Ađrir kennarar hafa veriđ Gunnar Egilson, Ármann Helgason
og núverandi kennari Rúnar Óskarsson. Stefán Ţór
stundađi einnig um tíma nám í píanóleik hjá Árna
Harđarsyni og lauk 4. stigs prófi. Ađ auki hefur hann
tekiđ ţátt í fjölmörgum samspilshópum bćđi hjá
Eydísi Franzdóttur og Nínu Margréti Grímsdóttur.
Međal hljómsveita sem hann hefur tekiđ ţátt í má
nefna Skólahljómsveit Kópavogs, Lúđrasveitina Svan,
Samnorrćnu blásarasveitina NOMU og Sinfóníuhljómsveit
tónlistarskólanna. Ţar ađ auki hefur hann tekiđ ţátt
í meistaranámskeiđi hjá klarínettuleikaranum Dimitri Ashkenazy.
Stefán stefnir í sumar á námskeiđ hjá hinum virta
breska klarínettuleikara David Campbell í Aberystwyth í
Vestur Wales í Bretlandi.
|