Föstudaginn
8. apríl kl. 18.00 heldur Soffía Sigurđardóttir,
flautuleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla
Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Međ Soffíu
á tónleikunum leikur Ingunn Hildur Hauksdóttir,
píanóleikari.
Soffía er tvítugur Kópavogsbúi og byrjađi ađ lćra
á flautu í Skólahljómsveit Kópavogs 8 ára gömul, ţar
sem ađalkennari hennar var Kristrún Helga Björnsdóttir,
en 16 ára gömul flutti hún sig yfir í Tónlistarskóla
Kópavogs og hefur lćrt ţar bćđi hjá Martial Nardeau og
núverandi kennara sínum, Guđrúnu Birgisdóttur. Í fyrrasumar
fór hún á masterklass-námskeiđ í Nice í Frakklandi og
sótti tíma hjá ţeim Davide Formisano og Vincent Lucas.
Soffía hefur oft komiđ fram á nemendatónleikum
tónlistarskólans og fór m.a. sem einleikari međ
strengjasveit skólans í tónleikaferđ til Fćreyja voriđ
2004.
Síđustu tvö ár hefur Soffía kennt á flautu í
Skólahljómsveit Kópavogs. Hún lýkur stúdentsprófi
frá Verzlunarskóla Íslands nú í vor.
Á efnisskrá burtfarartónleikanna eru verk eftir J. S
.Bach, Fauré, Martinu og Atla Heimi Sveinsson. Ađgangur
ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir međan
húsrúm leyfir
Efnisskrá
- Johann Sebastian Bach
Sónata í h-moll
- Andante
- Largo e dolce
- Presto
- Gabriel Fauré
Fantasía
- Andantino
- Allegro
Hlé
- Atli Heimir Sveinsson
Tónamínútur
- Barnatónar
- Fuglatónar
- Fiskatónar
- Regntónar
- Tónatónar
- Bohuslav Martinu
Sónata
- Allegro Moderato
- Adagio
- Allegro poco Moderato
|