Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2005

 

Fréttir

12. apríl 2005

Krakártríóiđ heimsćkir skólann

Um listamennina

Félagar í Krakártríóinu voru skólabrćđur í Tónlistarakademíu Krakárborgar í Póllandi á áttunda áratugnum og hófust ţar kynni ţeirra á tónleikapallinum. Síđan skildu leiđir og ţeir settust ađ sinn í hverju heimshorninu, en hafa síđan hist í heimsóknum sínum til föđurlandsins. Ţeir njóta ţess mjög ađ leika saman og stofnuđu ţví Krakártríóiđ fyrir nokkrum árum. Tríóiđ hefur komiđ fram á tónleikum í London og víđa í Póllandi. Ţađ hefur einnig spilađ á tónlistarhátíđinni "Tónlist í gömlu Kraká" áriđ 2003. Einnig hafa ţeir fariđ í tónleikaferđir um Bandaríkin árin 1997, 1999, 2001, 2004. Svo hafa ţeir líka haldiđ tónleika í Kanada. Polygram Poland Records hefur gefiđ út geisladisk međ verkum pólskra tónskálda í flutningi Krakártríósins.

Jacek Tosik-Warszawiak

Jacek Tosik-Warszawiak fćddist í Kraká áriđ 1953. Hann hóf píanónám sex ára og lauk prófi frá Tónlistarháskóla ríkisins (Tónlistarakademíunni) í Kraká áriđ 1977 en ađalkennari hans ţar var prófessor Ludwik Stefanski. Jacek Tosik-Warszawiak hefur unniđ til verđlauna og hlotiđ styrki fyrir píanóleik sinn. Hann vann m.a. til verđlauna á 2. pólsku píanókeppninni sem haldin var í Varsjá áriđ 1974 og í keppni í Bratislava. Hann var međlimur í liđi Póllands á 10. alţjóđlegu Chopin-keppninni í Varsjá 1980 (hlaut viđurkenningu fyrir ţátttöku í 2. umferđ). Hann hefur hlotiđ styrk frá Minningarsjóđi um Fryderyk Chopin og einnig í tvígang frá Menningar- og menntamálaráđuneyti Póllands. Frá árinu 1977 vann hann í Tónlistarháskóla í Kraká, ţar af sem ađjúnkt frá 1982, en áriđ 1995 lauk hann annars stigs sérhćfingargráđu viđ sama Tónlistarháskóla. Hann bjó og starfađi sem tónlistarmađur á Íslandi árin 1992 til 2002. Áriđ 2002 flutti hann til Póllands og vinnur sem prófessor í tónlistarháskóla ţar. Međal fyrri verkefna hans má nefna: sinfóníu-, einleiks-, og kammertónleika í mörgum borgum Póllands en einnig í Ţýskalandi, Rússlandi, Tékklandi, Armeníu, Aserbajdzan, Hollandi, Belgíu, Svíţjóđ, Íslandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Bretlandi, Írlandi og Bandaríkjunum. Ţar ađ auki tók hann ţátt í pólsku píanóhátíđinni í Slupsk (1975, 1980), alţjóđlegu Chopin-hátíđinni í Duszniki (1980), "Tónlist hinnar gömlu Kraká" (1986), Evrópsku tónlistarhátíđinni í Berlín (1997). Hann hefur spilađ fyrir pólska útvarpiđ og einnig ţađ hollenska. Hann byrjađi ađ spila međ Nigel Kennedy áriđ 2002. Jacek Tosik-Warszawiak er međlimur í Berlínartríóinu og fyrir nokkrum árum stofnađi hann Trio Cracovia sem hefur ţegar gefiđ út geislaplötur og haldiđ tónleika í Póllandi, Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada og heldur nú tónleika á Íslandi.

Julian Tryczynski

Julian Tryczynski er prófessor í selló og kammertónlist viđ Shenandoah Coservatory í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann stundađi nám viđ Tónlistarakademíuna í Moskvu, Tónlistarakademíuna í Kraká og Yale háskóla í Bandaríkjunum. Hann vann önnur verđlaun í alţjóđlegu Aldo Parisot selló keppninni í Brasilíu. Hann hefur komiđ fram sem einleikari og kammertónlistarmađur í Póllandi, Bandaríkjunum, Belgíu, Brasilíu, Kanada, Englandi og Írlandi. Hann hljóđritađi konsert fyrir tvö strengjahljóđfćri eftir Brahms og Schelomo eftir Bloch fyrir Pólska útvarpiđ.

Áriđ 1988 var Julian Tryczynski kjörinn framúrskarandi fyrrverandi nemandi Tónlistarakademíunnar í Kraká og var bođiđ ađ koma fram sem ađaleinleikari Fílharmoníuhljómsveitar Krakár á aldarafmćli hennar. Í mörg ár var hann ađ starfa sem prófesor í Bandaríkjunum, en núna starfar hann sem prófesor í háskólanum í Sao Paulo í Brasilíu.

Krzysztof Smietana

"...fiđluleikari međ tápmikinn hljóm, lék djarflega af innlifun og festu ... mađur var stjarfur yfir ţví hve Smietana gat skapađ áhrifamikinn og fjörlegan hljóm ... og myndađi tóninn međ hverri taug líkamans." Úr ţýska dagblađinu Frankfurter Allgemeine Zeitung.

Krzysztof Smietana er fćddur í Póllandi. Hann stundađi fyrst nám hjá Zbigniew Szlezer viđ tónlistarakademíuna í Kraká en flutti síđar til Lundúna ţar sem hann lćrđi hjá Yfrah Neaman viđ Guildhall School of Music and Drama, en ţar kennir hann nú sjálfur. Hann hefur unniđ til flestra viđurkenninga í Póllandi sem til eru og hefur unniđ til verđlauna í nokkrum alţjóđlegum keppnum fiđluleikara.

Hann hefur komiđ fram á fjölmörgum tónleikum víđa um England og utan ţess. Leikur hans hljómar reglulega á bresku útvarpsstöđinni BBC Radio 3, ţar á međal mjög svo rómađur flutningur hans á báđum konsertum Szymanowski međ Sinfóníuhljómsveit BBC. Upptaka hans á fiđlukonsert Panufnik međ London Musici fyrir Conifer var valinn geisladiskur mánađarins í tímaritinu CD Review magazine. Hann hefur leikiđ konsertana víđa um Evrópu. Krzysztof Smietana hefur hljóđritađ sónötur Faure fyrir Meridian, sónötur Brahms fyrir ASV og nýlega fiđlukonsert Stravinsky međ Fílharmoníuhljómsveit Lundúna undir stjórn Robert Craft fyrir Music Masters.

Auk starfa hans sem einleikara og kammertónlistarmanns hefur hann komiđ fram sem gestastjórnandi nokkurra breskra hljómsveita, ţar á međal Sinfóníuhljómsveitar Lundúnaborgar. Hann hefur einnig komiđ fram á PROMS tónlistarhátíđinni međ Sinfóníuhljómsveit BBC.

 

[ Til baka á Forsíđu ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is