Velkomin á heimasíđu Tónlistarskóla Kópavogs
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR
TILKYNNING UM FORFÖLL
UMSÓKN UM SKÓLAVIST
HOLLVINA-
SAMTÖK TK

 

Fréttir og tilkynningar

12. nóvember 2018

Vel heppnađir tónleikar í Osló

Tónlistarskóli Kópavogs tekur í vetur ţátt í norrćnu tónleikaverkefni undir heitinu "CONCERTO GROSSO - Viking Barokk" ásamt nemendum og atvinnutónlistarmönnum frá Finnlandi, Noregi og Svíţjóđ. Tólf nemendur og tveir kennarar skólans héldu í víking til Osló síđastliđinn laugardag ásamt íslenska barokktónlistarhópnum Symphonia Angelica. Hópurinn kom heim í dag.

Í gćr - sunnudag - voru haldnir Víkingabarokktónleikar í Konserthúsinu í Osló og voru flytjendur alls á fimmta hundrađ talsins. Allir stóđu sig međ prýđi, ekki síst íslensku ţátttakendurnir, en tónleikunum lauk ţó á óvćntan hátt í miđju lokalagi ţegar brunaviđvörunarkerfi hússins fór í gang og allir urđu ađ yfirgefa bygginguna í snatri. Sem betur fer reyndist ţó enginn eldur í húsinu.

Nćstu tónleikar verđa í Helsinki nk. sunnudag og taka sjö nemendur skólans og einn kennari ţátt í ţeim ásamt jafnstórum hópi frá Tónskóla Sigursveins. Nemendur frá Tónskóla Sigursveins halda síđan til Stokkhólms í janúar en lokatónleikar í tónleikaröđinni verđa í Reykjavík í febrúar.

 

12. nóvember 2018

Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

23. október 2018

Skólatónleikar í Salnum í dag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, ţriđjudaginn 23. október, og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

21. október 2018

Tónleikar kennara í Hjallakirkju

Mánudaginn 22. október kl. 19.30 standa kennarar Tónlistarskóla Kópavogs fyrir spennandi tónleikum í Hjallakirkju. Tónleikarnir eru liđur í TKTK, tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs og eru kennarar skólans, nemendur og ađstandendur ţeirra hvattir til ađ mćta.

Ađ ţessu sinni koma fram Svava Bernharđsdóttir sem leikur á víólu og víólu d'amore eđa ástarvíólu, Elísabet Waage leikur á hörpu, Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir á selló, Jane Ade Sutarjo á píanó og Laufey Sigurđardóttir á fiđlu.

Efnisskrá tónleikanna er einstaklega fjölbreytt og skemmtileg. Fuglinn í fjörunni spígsporar međ Krumma sem dreymir um ađ syngja ástarsöngva, drykkjusöngva og sálm á stroknum og plokkuđum strengjum í nýjum útsetningum á íslenskum sönglögum og ţjóđlögum fyrir fiđlu og hörpu eftir Tryggva M. Baldvinsson sem Elísabet Waage og Laufey Sigurđardóttir leika auk hressilegra rúmenskra ţjóđlagaútsetninga Béla Bartók.

Á síđari hluta tónleikanna leikur Svava Bernharđsdóttir á ástarvíólu međ Gunnhildi Höllu Guđmundsdóttur sellóleikara og Jane Ade Sutarjo píanóleikara verk eftir franska tónskáldiđ Milandre og sónötu eftir J.S. Bach fyrir víólu da gamba eđa fótarvíólu. Ástarvíólan og fótavíólan eru mjög gömul hljóđfćri og ólík ţeim strengjahljóđfćrum sem flestir ţekkja. Ástarvíólan hefur ekki fjóra strengi eins og flest strengjahljóđfćri heldur sjö strengi ofan á og ađra sjö fyrir neđan sem klingja međ. Ţví verđur hljómur hennar ljúfur og sćtur eins og ástin! Fótarvíólan var líka mjög vinsćl á barokktímanum, sérstaklega viđ hirđirnar í kastölum og höllum. Í dag spila fáir á gömbu en verk skrifuđ fyrir hana eru gjarnan leikin á víólu eins og Svava gerir á ţessum tónleikum.

[ Meira ]

 

17. október 2018

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október nćstkomandi.
 

15. október 2018

Skólatónleikar á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 16. október kl. 18:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

22. september 2018

Tónleikar kennara í Kefas

Fyrstu tónleikar vetrarins í TKTK - Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a, mánudaginn 24. september kl. 19. Ţar koma fram Pamela De Sensi, flautuleikari, Haraldur Vignir Sveinbjörnsson, tónskáld, Auđur Hafsteinsdóttir, fiđluleikari, og Jane Ade Sutarjo, píanóleikari.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

[ Meira ]

 

16. september 2018

Nokkur pláss laus í forskóladeild og Tónalandi

Forskólakennsla fyrir sjö og átta ára nemendur verđur á ţremur stöđum í vetur. Ađalkennslustađur er í húsnćđi skólans í Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6 en auk ţess eru tímar í bođi í útibúi skólans í Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a og í Hörđuvallaskóla. Enn er hćgt ađ bćta nokkrum nemendum í forskólann.

Enn fremur er hćgt ađ bćta nokkrum fimm og sex ára nemendum viđ í Tónaland. Um er ađ rćđa skapandi tónlistarstundir ţar sem fléttast saman hreyfileikir, söngvar og tónlistarsköpun međ rödd og hljóđfćrum. Kennarar eru Auđur Guđjohnsen, söng- og listkennari og Björg Ragnheiđur Pálsdóttir tónlistarkennari. Kennslan fer fram í Fríkirkjunni Kefas á ţriđjudögum kl. 16:30-17:15.

Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar, s. 570 0410, netfang: tonlistarskoli@tonlistarskoli.is

 

16. september 2018

Kennsla hafin í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum samkvćmt stundaskrá hófst í síđustu viku. Tónfrćđakennarar í grunn- og miđnámi eru Björg Ragnheiđur Pálsdóttir, Ragnheiđur Haraldsdóttir, Ţorkell Atlason og Ţórunn Elfa Stefánsdóttir.

Ríkharđur H. Friđriksson kennir tónlistarsögu á ţriđjudögum kl. 17:05-18:35 og raftónlistarsögu á fimmtudögum kl. 17:00-18:30. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn verđur á miđvikudögum. Egill Gunnarsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans.

 

6. september 2018

Örfá laus pláss

Enn eru örfá laus pláss á eftirtalin hljóđfćri í klassískri deild skólans. Námiđ hentar nemendum á öllum aldri:
 • Blokkflauta
 • Óbó
 • Klarinett
 • Trompet
 • Básúna
 • Baritónhorn
 • Fiđla
 • Víóla
 • Kontrabassi

Ţá eru einnig örfá laus pláss í rytmískri deild skólans á eftirtalin hljóđfćri. Athugiđ ađ nemendur í rytmísku námi ţurfa ađ hafa náđ 10 ára aldri:

 • Rafgítar
 • Rafbassa
 • Trommusett

Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar. 
Sími: 570 0410 
tonlistarskoli@tonlistarskoli.is

 

22. ágúst 2018

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum föstudaginn 24. ágúst kl. 17:00. 

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans í síđasta lagi 24. ágúst.

 

21. júní 2018

Sumarleyfi

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur lokuđ til 10. ágúst 2018. Skólasetning verđur föstudaginn 24. ágúst. 

 

28. maí 2018

Burtfarartónleikar Jóhanns Gísla Ólafssonar semballeikara

Jóhann Gísli Ólafsson, semballeikari, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum á morgun, ţriđjudaginn 29. maí og hefjast ţeir kl. 20:00. Ţess skal getiđ ađ Jóhann er fyrsti nemandi skólans sem lýkur framhaldsprófi í semballeik. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J.S. Bach, D. Scarlatti, A. Forqueray, D. Locklair og Hjálmar H. Ragnarsson. Á tónleikunum fćr Jóhann Gísli ţćr Maríu Sól Ingólfsdóttur, sópran, og Sigríđi Hjördísi Indriđadóttir, flautuleikara, til liđs viđ sig. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

25. maí 2018

Skólaslit

Skólaslit og afhending einkunna verđa fimmtudaginn 31. maí nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

25. maí 2018

Maraţontónleikar í Kefas

Í gćr, fimmtudaginn 24. maí, var fyrsti dagur fjögurra daga maraţontónleika í Kefas og léku nemendur á strengjahljóđfćri frá miđjum degi til kvölds. Í dag er komiđ ađ gítar- og harmonikuleikurum, á mánudag leika blásarar frá kl. 14 og á ţriđjudag kl. 14 er röđin komin ađ píanóleikurum. Ţessa daga munu flestir nemendur skólans koma fram. Foreldrar og ađrir gestir eru hjartanlega velkomnir.
 

13. maí 2018

Vortónleikar tónversnemenda í Salnum

Vortónleikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 14. maí, kl. 20:00. Á tónleikunum verđa flutt mjög fjölbreytt tónverk nemenda Tónversins. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

13. maí 2018

Skólatónleikar í Kópavogskirkju

Skólatónleikar verđa haldnir í Kópavogkirkju á morgun, mánudaginn 14. maí, og hefjast ţeir kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. maí 2018

Vortónleikar strengjasveita og skólatónleikar

Tvennir tónleikar verđa haldnir á vegum Tónlistarskólans í Salnum á morgun, mánudaginn 7. maí. Á fyrri tónleikunum leika báđar strengjasveitir skólans undir stjórn Unnar Pálsdóttir og hefjast tónleikarnir kl. 18:15. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og leika ţar nemendur á ýmis hljóđfćri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

5. maí 2018

Vortónleikar forskóla 

Sunnudaginn 6. maí kl. 11:00 verđa vortónleikar forskólans haldnir í Salnum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

29. apríl 2018

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 30. apríl, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

22. apríl 2018

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir tónleikar verđa haldnir á vegum Tónlistarskólans í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa haldnir mánudaginn 23. apríl, kl. 19:30 og síđari tónleikarnir miđvikudaginn 25. nóvember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

15. apríl 2018

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 16. apríl kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

8. apríl 2018

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 9. apríl kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. apríl 2018

Meistaranámskeiđ í gítarleik 7. apríl

Á morgun, laugardaginn 7. apríl, leiđbeinir Arnaldur Arnarson, gítarleikari, gítarnemendum skólans á meistaranámskeiđi í stofu 19 í Tónlistarskólanum á milli kl.10 og 15. Nemendur og annađ áhugafólk er hvatt til ađ koma og fylgjast međ. Ađgangur er ókeypis.
 

2. apríl 2018

Kennsla ađ loknu páskaleyfi

Kennsla ađ loku páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá á morgun,  ţriđjudaginn 3. apríl.
 

18. mars 2018

Ţrennir skólatónleikar í Salnum

Ţrennir tónleikar verđa haldnir í Salnum á vegum Tónlistarskólans í vikunni. Fyrstu tónleikarnir verđa mánudaginn 19. mars kl. 19:30. Ţriđjudaginn 20. mars verđa tónleikar kl. 18:00 og 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

18. mars 2018

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum á morgun, mánudaginn 19. mars og hefst kl. 17.15. Ađ lokinni stuttri kynningu í tali, tónum og myndum gefst nemendum kostur á ađ prófa ýmis hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

11. mars 2018

Ţrennir skólatónleikar í Salnum í vikunni

Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrstu tónleikarnir verđa ţriđjudaginn 13. mars kl. 18 og leika ţar nemendur rytmískrar deildar skólans. Miđvikudaginn 14. mars verđa tvennir tónleikar ţar sem nemendur á ýmis hljóđfćri koma fram. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18 og ţeir síđari kl. 19. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. mars 2018

Meistaranámskeiđ í píanóleik 7. mars

Miđvikudaginn 7. mars leiđbeinir Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, píanónemendum skólans á meistaranámskeiđi í Salnum á milli kl. 16 og 19. Nemendur og annađ áhugafólk er hvatt til ađ koma og fylgjast međ en ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis.
 

4. mars 2018

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 5. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

4. mars 2018

Alexander Viđar hlaut viđurkenningu á Nótunni

Alexander Viđar, píanónemandi hlaut í dag viđurkenningu fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á lokahátíđ Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla 2018. Á tónleikunum flutti hann 1. ţátt úr sónötu op. 2 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 
 

3. mars 2018

Alexander Viđar leikur á lokahátíđ Nótunnar í Eldborg sunnudaginn 4. mars

Lokahátíđ Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla 2018, fer fram í Eldborgarsal Hörpu á morgun, sunnudaginn 4. mars. Á efnisskrá tvennra tónleika eru 24 tónlistaratriđi sem hafa veriđ valin á svćđistónleikum Nótunnar út um allt land.

Fulltrúi Tónlistarskóla Kópavogs er Alexander Viđar, píanónemandi í framhaldsnámi, sem kemur fram á tónleikunum kl. 14:00.

Dagskráin er ţessi:

Kl. 11:15 Tónleikar í Hörpuhorni
Kl. 12:00 Tónleikar I í Eldborg
Kl. 13:00 Tónleikar í Hörpuhorni
Kl. 14:00 Tónleikar II í Eldborg
Kl. 16:30 Lokaathöfn, afhending viđurkenninga og verđlaunagripa

Ávarp: Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Kynnir: Elín Anna Ísaksdóttir, fagstjóri viđ tónlistardeild LHÍ

Ađgangseyrir er 1.000 kr.

 

25. febrúar 2018

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni. Fyrri tónleikarnir verđa mánudaginn 26. febrúar kl. 19:30 og ţeir síđari miđvikudaginn 28. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

19. febrúar 2018

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 19. og ţriđjudaginn 20. febrúar nćstkomandi.
 

8. febrúar 2018

Meistaranámskeiđ í píanóleik 13. febrúar

Ţriđjudaginn 13. febrúar nk. leiđbeinir Halldór Haraldsson, píanóleikari, píanónemendum skólans á meistaranámskeiđi í Salnum.  Nemendur og annađ áhugafólk er hvatt til ađ koma og fylgjast međ en ađgangur er ókeypis.
 

8. febrúar 2018

Skólatónleikar í Salnum á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 12. febrúar kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

21. janúar 2018

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 27. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa um 80 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Árni Daníel Árnason, trompetleikari, sem stundar nám í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. 

Efnisskrá: 

 • Konsert í D-dúr eftir Giuseppe Torelli fyrir trompet og strengjasveit.
 • Sinfónía nr. 9 í e-moll "Úr nýja heiminum" eftir Antonín Dvorák.

Almennur ađgangseyrir er 3000 kr. en 1500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

 

2. janúar 2018

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2017. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2018. 

 
 

 

Fréttir 2017

Fréttir 2016 Fréttir 2015 Fréttir 2014 
Fréttir 2013  Fréttir 2012  Fréttir 2011 Fréttir 2010
Fréttir 2009 Fréttir 2008 Fréttir 2007 Fréttir 2006

Fréttir 2005

Fréttir 2004

Fréttir 2003

Efst á síđu

 
Tónskáld vikunnar

François Couperin

François Couperin fćddist 10. nóvember 1668 inn í mikla tónlistarfjölskyldu í París. Fađir hans var organisti viđ St. Gervais kirkjuna í París og tók François viđ stöđu hans áriđ 1685, ţá 17 ára gamall. Áriđ 1693 varđ hann organisti viđ konunglegu kapelluna (Chapelle Royale). Fyrir utan ađ vera organisti starfađi hann viđ frönsku hirđina og kenndi m.a. börnum Lúđvíks XIV konungs á sembal. Couperin var oft kallađur Coupern le grand (Couperin hinn mikli) til ađgreiningar frá hinum í Couperin- fjölskyldunni. Couperin var afbragđsgóđur semballeikari og gaf út fjórar bćkur međ samtals 220 sembalverkum sem hann skipti niđur í 27 rađir eđa svítur. Hann samdi líka kennslubók í semballeik sem heitir "Listin ađ leika á sembal". Couperin dó í París áriđ 1733.
Ýmis tónskáld hafa orđiđ fyrir áhrifum af tónlist François Couperin, svo sem J.S. Bach, Brahms, Richard Strauss og Ravel.

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 570 0410 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is