11. ágúst 2022
Nokkur pláss laus fyrir sex til átta ára nemendur
Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í nám fyrir sex til átta ára nemendur:
- Tónaland sem ćtlađ er sex ára nemendum.
- Forskóli sem ćtlađur er sjö ára nemendum.
- Blokkflautuhópar sem ćtlađir eru átta ára nemendum.
Sjá nánar hér um nám í Tónalandi, Forskóla og Blokkflautuhópum.
Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar.
19. júní 2022
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi miđvikudaginn 10. ágúst 2022.
30. maí 2022
Skólaslit í dag
Skólaslit Tónlistarskóla Kópavogs og afhending einkunna verđa í dag, mánudaginn 30. maí, og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
Ţeir sem ekki hafa tök á ađ vera viđ skólaslit geta sótt einkunnir á skrifstofu skólans frá ţiđjudeginum 31. maí. Skrifstofan er opin frá kl. 12:00-16:00 virka daga.
Lokun vegna sumarleyfa hefst 17. júní.
16. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Eyrúnar Engilbertsdóttur
Ţriđjudaginn 17. maí heldur Eyrún Engilbertsdóttir, nemandi í Tónverinu,
framhaldsprófstónleika í raftónlist. Tónleikarnir eru
hluti framhaldsprófs Eyrúnar viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 21:00.
Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt verk eftir Eyrúnu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
16. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Ásdísar Magdalenu Ţorvaldsdóttur
Ţriđjudaginn 17. maí heldur Ásdís Magdalena Ţorvaldsdóttir, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru
hluti framhaldsprófs Ásdísar Magdalenu viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 17:30. Kennari Ásdísar er
Birna Hallgrímsdóttir.
Á efnisskránni eru verk eftir P.I. Tchaikovsky, F. Liszt, P. Glass, Elton John, J. Haydn og Sigfús Einarsson.
Međ Ásdísi Magdalenu syngur Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópran.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
15. maí 2022
Tvennir skólatónleikar á morgun
Vortónleikar Tónversins verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 16. maí, kl. 20:00. Á sama tíma munu tónleikar söngdeildar skólans
verđa haldir í Kefas. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
7. maí 2022
Framhaldsprófstónleikar Samúels Stefánssonar í Salnum
Mánudaginn 9. maí heldur Samúel Stefánsson, píanóleikari,
framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir eru
jafnframt síđasti hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa
í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20:00. Kennari Samúels er
Guđríđur St. Sigurđardóttir.
Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, C. Debussy, S. Rachmaninov, Emil
Thoroddsen, Jórunni Viđar, G. Fauré og G. Gershwin. Međ Samúel koma fram
Rannveig Sól Matthíasdóttir, sópran, og Brynja Finsen, píanóleikari.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
8. apríl 2022
Páskaleyfi
Síđsti kennsludagur fyrir páska er á morgun, laugardaginn 9. apríl. Kennsla
ađ loknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 19. apríl. Tónlistarskóli Kópavogs
óskar nemendum, forráđamönnum, kennurum og velunnurum skólans gleđilegra páska.
3. apríl 2022
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 4. apríl kl. 19:30. Einnig
verđa haldir skólatónleikar í Kefas ţriđjudaginn 5. aprílkl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 28. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
21. mars 2022
Ţrennir skólatónleikar í vikunni
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 21. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 23. mars kl. 18:00. Einnig
verđa haldir skólatónleikar í Kefas fimmtudaginn 24. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
13. mars 2022
Svćđistónleikar Nótunnar laugardaginn 19. mars
Svćđistónleikar Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fyrir Suđvestur- og Suđurkjördćmi
fara fram í Salnum í Kópavogi laugardaginn 19. mars. Haldnir verđa tvennir tónleikar, kl. 13:00 og 15:00 ţar sem ungir tónlistarmenn frá ýmsum tónlistarskólum í ţessum tveimur kjördćmum koma fram.
Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs á fyrri tónleikunum eru Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflautunemandi í framhaldsnámi og Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs,
sem skipađur er 14 ţverflautunemendum í framhaldsnámi. Stjórnandi flautukórsins er Pamela De Sensi.
Á seinni tónleikunum kemur fram kammerhópur undir stjórn Eydísar Franzdóttur. Í hópnum eru píanóleikarar, hörpuleikarar, sellóleikari,
ţverflautuleikarar og klarínettuleikari og eru hljóđfćraleikararnir ýmist í grunn- eđa miđnámi.
Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
13. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 14. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
6. mars 2022
Skólatónleikar í Salnum á mánudag og miđvikudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 7. mars kl. 19:30 og miđvikudaginn 9. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
3. mars 2022
Skólatónleikar í Kefas í dag
Skólatónleikar verđa haldnir í Kefas í dag, fimmtudaginn 3. mars, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. febrúar 2022
Skólatónleikar í Salnum á ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 1. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
27. febrúar 2022
Skólatónleikar Nótunnar á morgun
Á morgun, mánudaginn 28. febrúar , verđa haldnir skólatónleikar í Salnum og hefjast ţeir kl. 19:30. Á efnisskrá eru fjölbreytt atriđi og koma
nemendur á ýmsum námsstigum fram. Flytjendur keppa jafnframt um ţađ ađ verđa fulltrúar skólans á svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer í Salnum
laugardaginn 19. mars nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
14. febrúar 2022
Skólatónleikar í Salnum á morgun, ţriđjudag
Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 15. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
14. febrúar 2022
Vetrarfrí á fimmtudag, föstudag og laugardag
Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum fimmtudag, föstudag og laugardag (17., 18. og 19. febrúar) eins og í grunnskólum í Kópavogi.
8. janúar 2022
Ánćgđir Rómarfarar eftir vel heppnađa tónleikaferđ
Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Kópavogs, sem tóku ţátt í tónleikaferđ til Rómar á Ítalíu í desember, eru mjög ánćgđir međ ferđina og viđtökur á tónleikum
sem nemendurnir komu fram á. Nemendahópurinn hélt ţrenna tónleika í ferđinni, ţar á međal í Accademica Sal í Santa Cecilia. Efri myndin hér ađ neđan er frá ţeim tónleikum. Á neđri myndinni
er hópurinn staddur á götu í Róm.
Sagt er frá ferđinni í skemmtilegri frétt í Morgunblađinu í dag. Međ ţví ađ smella
hér má sjá fréttina.
4. janúar 2022
Upphaf vorannar
Kennsla á vorönn í Tónlistarskóla Kópavogs hefst í dag, 4. janúar. Skólastarf getur ađ stórum hluta fariđ fram međ eđlilegum hćtti,
en ţó ţarf ađ gera ráđstafanir sem taka tillit til gildandi takmarkana. Ţćr felast í ţví ađ kennsla í stórum hópum, s.s. í Tónalandi,
í forskóla og á hljómsveitarćfingum fellur niđur fyrstu tvćr kennsluvikurnar. Önnur hljóđfćra- og söngkennsla og kennsla í tónfrćđagreinum verđur hins vegar ađ mestu međ hefđbundnum hćtti.
Foreldrar sem fylgja börnum sínum í skólann eru beđnir ađ gćta fyllstu varúđar og forđast ađ dvelja á göngum skólans. Áfram
leggjum viđ áherslu á hinar einstaklingsbundnu sóttvarnir viđ nemendur og starfsfólk; handţvott, handspritt, grímunotkun og ađ virđa nálćgđarmörk.
Bestu óskir um gleđilegt nýtt ár!
9. desember 2021
Nú skal haldiđ til Rómar
Nú er komiđ ađ síđasta hluta Erasmus+ verkefnis Tónlistarskóla Kópavogs og Conservatorio di Santa Cecilia í Róm. Sautján nemendur skólans, sem allir eru í framhaldsnámi, munu halda til Ítalíu
nćstkomandi laugardag. Í Róm munu nemendurnir halda ţrenna tónleika. Nánar tiltekiđ verđur spilađ í Chieda Santa Lucia sunnudaginn 12. desember, í Sala Accademica Conservatorio Santa Cecilia mánudaginn 13.
deember og í Orartorio dei Gonfaloni ţriđjudaginn 14. desember. Stjórnendur verkefnisins af hálfu tónlistarskólans eru Pamela De Sensi og Eydís Franzdóttir. Ásdís Hildur Runólfsdóttir, sem hefur tekiđ ţátt í ţjálfun
nemendanna, mun einnig fylgja hópnum.
Á myndinni hér ađ ofan má sjá nemendahópinn á tónleikum í Salnum sem haldnir voru í lok nóvember til undirbúnings ferđinni. Stjórnandi var Pamela De Sensi.
30. október 2021
Nýtt símanúmer Vakin er athygli á nýju símanúmeri skólans. Nýtt símanúmer er 578 5700.
30. október 2021
Skólatónleikar á mánudag Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 1. nóvember kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
20. október 2021
Vetrarfrí á mánudag og ţriđjudag Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í tónlistarskólanum á
mánudag og ţriđjudag (25. og 26. október) eins og í grunnskólum í Kópavogi.
5. september 2021
Nokkur pláss laus Skólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í rytmískum og klassískum söng. Einnig eru örfá pláss laus í námi á selló og kontrabassa.
Biđlistar eru á flest önnur hljóđfćri. Skrifstofa skólans veitir allar nánari
upplýsingar.
20. ágúst 2021
Fyrsti kennsludagur
Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur föstudagurinn 27. ágúst.
Međ tilliti til takmarkana á samkomuhaldi verđur engin skólasetning ađ ţessu sinni, en kennarar munu hafa samband og bođa nemendur í sína fyrstu tíma.
Nemendur eru vinsamlegast beđnir ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á
netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is eđa skila ţeim á skrifstofu skólans sem allra fyrst.
25. júní 2021
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi ţriđjudaginn 10. ágúst 2021. Skólasetning verđur
fimmtudaginn 26. ágúst.
25. mai 2021
Framhaldsprófstónleikar Guđrúnar Eddu Gunnarsdóttur
Í dag, ţriđjudaginn 25. maí, kl. 20:00 mun Guđrún Edda Gunnarsdóttir,
nemandi í Tónverinu, halda tónleika í Salnum. Tónleikarnir
eru lokahluti framhaldsprófs hennar í raftónlist frá
Tónlistarskóla Kópavogs. Á tónleikunum verđa flutt
fjölbreytt verk eftir Guđrúnu Eddu. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
28. febrúar 2021
Tvennir skólatónleikar í vikunni
Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni.
Ţeir fyrri verđa mánudaginn 1. mars kl. 19:30. Síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 3. mars kl. 18:00.
Vegna tilskakana á sóttvarnarreglum verđur nú mögulegt ađ taka á móti
tónleikagestum. Ćtlast verđur til ţess ađ gestir skrái nafn sitt og kennitölu viđ inngang Salarins. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
|