Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Námiđ miđi ađ ţví ađ efla hćfni nemenda til 

- samvinnu í starfi undir stjórn kennara
- samvinnu í hópstarfi
- ađ leiđa hópstarf
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Hljómsveitir nemenda

Í samrćmi viđ ađalnámskrá tónlistarskóla leggur Tónlistarskóli Kópavogs áherslu á ađ nemendur hafi tćkifćri til ţátttöku í fjölbreyttum samleik, enda telur skólinn ţađ einn grundvallarţáttinn í skólastarfinu. Hljómsveitarstarf er félagslega mikilvćgt og til ţess falliđ ađ efla samkennd og tillitssemi, ţroska eiginleika til samskipta og samstarfs, jafnframt ţví ađ styrkja ábyrgđartilfinningu og sjálfsvitund. Í slíku starfi gefst nemendum kostur á ađ kynnast tónbókmenntum umfram ţađ sem unnt er í annarri kennslu innan skólans.

Strengjasveitir

Ţegar nemendur á strokhljóđfćri hafa náđ grundvallartökum á hljóđfćri sínu verđur ţátttaka í hljómsveitarstarfi hluti af náminu. Tvćr strengjasveitir eru starfandi viđ skólann. Stjórnendur eru Anna Elísabet Sigurđardóttir og Vera Panitch.

Strengjasveit I er veriđ skipuđ ţeim nemendum sem hafa náđ nćgilegri fćrni til ađ leika í strengjasveit.

Strengjasveit II er skipuđ ţeim nemendum sem komnir eru lengra í náminu.

Kammersveit

Kammersveit skólans er skipuđ ţeim nemendum á strokhljóđfćri sem komnir eru lengst í námi sínu. Einnig taka ađrir nemendur skólans ţátt í sveitinni eftir ţví sem verkefni gefa tilefni til. Stjórnandi sveitarinnar er Guđmundur Óli Gunnarsson.

Flautukór

Flautukór tónlistarskólans er skipađur vel á annan tug ţverflautunemenda í framhaldsnámi. Sveitin kemur reglulega fram viđ ýmis tćkifćri, bćđi innan og utan skólans. Stjórnandi sveitarinnar er Pamela De Sensi.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is