Úr aðalnámskrá tónlistarskóla:

Námið miði að því að efla hæfni nemenda til 

- samvinnu í starfi undir stjórn kennara
- samvinnu í hópstarfi
- að leiða hópstarf
FORSÍÐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIÐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsaðilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Æfingar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Æfingar

Eftirfarandi æfingar hafa verið ákveðnar fyrir Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna fyrir tónleika í janúar 2006:

Fimmtudagur 29. desember  kl. 16-19 Lestraræfing  FÍH
Laugardagur 7. janúar kl. 10-14 Raddæfing (TSDK) Engjateig 1
Þriðjudagur 10. janúar kl. 19-22 Samæfing FÍH
Fimmtudagur 12. janúar kl. 19-22 Samæfing FÍH
Laugardagur 14. janúar kl. 10-13 Raddæfing Tónlistarsk. Hafnarfjarðar
Þriðjudagur 17. janúar kl. 19-22  Samæfing FÍH
Fimmtudagur 19. janúar kl. 19-22 Samæfing FÍH
Laugardagur 21. janúar kl. 10-13 Samæfing FÍH
Þriðjudagur 24. janúar kl. 19-22 Samæfing FÍH
Fimmtudagur 26. janúar kl. 19-22 Samæfing FÍH
Föstudagur 27. janúar kl. 18-21 Samæfing í Langholtskirkju
Laugardagur 28. janúar  kl. 10-12 Generalprufa í Langholtskirkju
Laugardagur 28. janúar kl. 16 Tónleikar í Langholtskirkju
 
Upplýsingum um niðurröðun verka á æfingunum hefur verið dreift til þátttakenda.


 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is