|
Ávarp formanns stjórnar á
40 ára afmćli skólans
Hákon Sigurgrímsson, formađur stjórnar Tónlistarskóla
Kópavogs, flutti eftirfarandi ávarp á samkomu í Salnum sem
haldin var 1. nóvember 2003 í tilefni af 40 ára afmćli skólans.
Bćjarstjóri, formađur bćjarráđs, skólastjóri og kennarar
tónlistarskólans og ađrir viđstaddir.
Viđ erum samankomin hér í dag til ađ minnast ţess ađ 40 ár
eru liđin frá stofnun Tónlistarskóla Kópavogs.
Hugmyndir um stofnun tónlistarskóla í Kópavogi voru rćddar
međal áhugafólks um tónlistarfrćđslu haustiđ 1962. Ađ
frumkvćđi Hjálmars Ólafssonar, ţáverandi bćjarstjóra
Kópavogs, var máliđ formlega tekiđ upp hjá frćđsluráđi, sem
gerđi ađ tillögu sinni ađ bćjarstjórn og bćjarráđ leggđu
fé til stofnunar tónlistarskóla á fjárhagsáćtlun ársins
1963. Var ţađ samţykkt og fór bćjarráđ jafnframt fram á
ţađ viđ frćđsluráđ ađ ţađ beitti sér fyrir stofnun
tónlistarfélags í bćnum, sem hefđi ţađ ađ meginmarkmiđi ađ
reka tónlistarskóla. Á annan tug tónlistarskóla voru starfandi
í landinu á ţessum tíma og voru ţeir reknir af
tónlistarfélögum međ fjárstuđningi viđkomandi sveitarfélaga,
en fyrstu lögin um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla
voru samţykkt á Alţingi á vordögum 1963.
Í júní 1963 tók ţriggja manna undirbúningshópur, skipađur
ţeim Andrési Kristjánssyni, ţáverandi frćđslustjóra,
Guđmundi Matthíassyni, tónlistarkennara, og Guđmundi Árnasyni,
kennara, ađ sér ađ vinna ađ stofnun tónlistarfélags. Leituđu
ţeir til 30-40 karla og kvenna um stuđning viđ máliđ og
bođuđu til stofnfundar í Félagsheimili Kópavogs ţann 3.
júlí. Á fundinum var samţykkt ađ kjósa 5 manna
bráđabirgđastjórn, sem yrđi um leiđ fyrsta skólanefnd
vćntanlegs tónlistarskóla. Í stjórnina voru kosin Ingvar
Jónasson, formađur, Ţorsteinn Hannesson, ritari, Gunnar Reynir
Magnússon, gjaldkeri og ţau Hulda Jakobsdóttir og Gunnar
Guđmundsson voru međstjórnendur. Var hlutverk stjórnarinnar ađ
semja frumvarp ađ lögum fyrir tónlistarfélagiđ og skólann,
vinna ađ stofnun skólans fyrir haustiđ og ráđa forstöđumann
ađ honum. Ţetta gekk eftir og tók skólinn til starfa ţann 1.
nóvember 1963, fyrir réttum 40 árum. Ţar međ hafđi
bráđabirgđastjórn Tónlistarfélagsins náđ sínum markmiđum
og skilađi af sér á framhaldsstofnfundi ţann 26. september
áriđ 1964. Ţar voru samţykkt lög fyrir félagiđ og kosin
stjórn. Fyrsti formađur félagsins og um leiđ formađur
skólanefndar Tónlistarskólans varđ Guđmundur Árnason og gegndi
hann ţví starfi í sex ár.
Fyrsti skólastóri var ráđinn haustiđ 1963, Jón S. Jónsson,
tónskáld, og voru kennarar ţrír auk skólastjóra. Nemendur
fyrsta skólaáriđ voru 37 og lćrđi allir utan einn á píanó.
Skólastjóraskipti voru tíđ fyrstu árin. Jón gegndi starfinu í
einungis tvö ár eđa út skólaáriđ 1964-65. Sagđi hann starfi
sínu lausu og fluttist til Bandaríkjanna til kennslustarfa í
tónlist. Í stađ Jóns var Frank Herlufsen tónlistarkennari
ráđinn skólastjóri haustiđ 1965. Gegndi hann ţví starfi til
hausts 1968 er hann sagđi starfinu lausu. Var Fjölnir Stefánsson
tónskáld ţá ráđinn skólastjóri frá 1. september 1968.
Tók ţá viđ mikiđ vaxtarskeiđ skólans, en Fjölnir gegndi
starfi skólastjóra allt til ársins 2000, er hann lét af störfum
vegna aldurs. Međ nýjum skólastjóra var skipulag skólans
endurskođađ, lagđur grundvöllur ađ öflugum skóla međ stofnun
undirbúningsdeildar, eđa forskóla, og kennsluhćttir festir í
sessi, sem hafa í stórum dráttum haldist fram á ţennan dag. Í
ţeim efnum var horft til Bretlands, en ţar byggđist nám í
hljóđfćraleik og söng upp á kerfi Associated Board of the Royal
Schools of Music. Ţetta kerfi varđ einnig fyrirmynd ađ fyrstu
samrćmdu námskrám fyrir tónlistarskóla á Íslandi. Nánustu
samstarfsmenn Fjölnis viđ uppbyggingu skólans voru Kristinn
Gestsson, yfirkennari, og Runólfur Ţórđarson, sem tók viđ sem
formađur Tónlistarfélagsins og um leiđ formađur skólanefndar
áriđ 1970. Ég tel ađ á engan sé hallađ ţótt sagt sé ađ
ţessir ţrír menn eigi mestan ţátt í farsćlli uppbyggingu
skólans.
Skólinn útskrifađi sinn fyrsta nemanda međ burtfararpróf á
10 ára afmćli sínu áriđ 1973; Ţađ var Ólöfu Kolbrúnu
Harđardóttur, söngkona. Ţremur árum síđar lauk fyrsti
nemandinn burtfararprófi í hljóđfćraleik, en ţađ var Árni
Harđarson, núverandi skólastjóri. Margir fleiri hafa fylgt í
kjölfariđ, en alls hafa 14 nemendur lokiđ burtfararprófi. Hér
um bil allir eru ţeir starfandi tónlistarmenn í dag, eđa stunda
um ţessar mundir framhaldsnám í tónlist. Auk ţeirra hafa níu
nemendur tekiđ lokapróf í 8. stigi og enn ađrir, sem í dag
tilheyra hópi atvinnutónlistarmanna, hafa um lengri eđa skemmri
tíma gengiđ sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni viđ
Tónlistarskóla Kópavogs, en haldiđ áfram námi viđ ađra
skóla. Ţá er ótalinn allur sá fjöldi fólks sem á liđnum 40
árum hefur stundađ nám viđ skólann um lengri eđa skemmri tíma
og lćrt ađ meta og njóta tónlistar sér til lífsfyllingar og
sálubótar.
Voriđ 1975 voru samţykkt á Alţingi ný lög um fjárhagslegan
stuđning viđ tónlistarskóla. Voru ţau lög til mikilla bóta
fyrir skólana og komu fjármálum ţeirra á traustari grundvöll
en veriđ hafđi. Ţessi lög lögđu grunninn ađ stofnun ţess
mikla fjölda tónlistarskóla sem nú starfar um allt land. Ég tel
engan vafa leika á ţví ađ starf ţessara skóla er undirstađa
ţeirrar miklu grósku sem viđ sjáum nú í tónlistarlífi hér
á landi og hefur jafnframt átt drýgstan ţátt í ađ skapa ţann
óvenju stóra hóp áheyrenda sem reglulega sćkir tónleika. Ţađ
vćri miđur ef ţćr deilur sem nú eru uppi milli ríkis og
sveitarfélaga um greiđslu kostnađar viđ rekstur tónlistarskóla
yrđu til ţess ađ kreppa ađ ţessu blómlega starfi. Samkvćmt
hinum nýju lögum skyldi viđkomandi sveitarstjórn ávallt eiga
fulltrúa í skólanefndum skólanna. Frá hausti 1975 hefur
Bćjarstjórn Kópavogs ţví ávallt tilnefnt einn fulltrúa í
skólanefnd og fjölgađi ţeim í tvo áriđ 2001 ţegar
rekstrarformi skólans var breytt ađ formi til í
sjálfseignarstofnun.
Á bernskuárum skólans voru húsnćđismálin jafnan erfiđustu
viđfangsefnin, enda jafnan búiđ viđ ţröngan kost. Skólinn var
fyrstu árin til húsa í leiguhúsnćđi í Félagsheimili
Kópavogs, en sprengdi ţađ fljótt utan af sér, ţví nemendum
fjölgađi ört. Voru nemendur 185 skólaáriđ 1969-70, sem var
ţađ síđasta í Félagsheimilinu. Haustiđ 1970 tók skólinn á
leigu húsnćđi Skátafélags Kópavogs ađ Borgarholtsbraut 7 til
eins árs og var kennt ţar skólaáriđ 1970-71 viđ heldur slćmar
ađstćđur. Úr húsnćđismálum skólans rćttist hins vegar 1971
er tekin var á leigu hćđ í nýbyggđu húsi ađ Hamraborg 11,
sem var í eigu Ţinghóls hf. Fékk skólinn ađ ráđa hönnun og
innréttingu húsnćđisins og tók ţátt í kostnađi viđ
innréttinguna međ góđri ađstođ Kópavogsbćjar og banka.
Skólinn stćkkađi síđar viđ sig á sama stađ og var ţar til
húsa allt til haustsins 1999.
Á 20 ára afmćlisári skólans áriđ 1983 samţykkti
Bćjarráđ Kópavogs á fundi ţann 11. maí, ađ
framtíđarađsetur Tónlistarskólans yrđi á vesturhluta
miđbćjarsvćđisins. Var skólanum tilkynnt ţetta međ bréfi.
Fram komu hugmyndir um byggingu Menningarmiđstöđvar Kópavogs á
vesturbakkanum og á hátíđarfundi Bćjarstjórnar Kópavogs á 40
ára afmćli kaupstađarins ţann 11. maí 1995 var samţykkt
eftirfarandi tillaga: "Bćjarstjórn Kópavogs samţykkir ađ
miđbćjarsvćđiđ vestan gjár verđi vettvangur menningar og
lista".
Í framhaldi af ţessu gerđist Tónlistarfélagiđ ađili ađ
stofnsamningi um Tónlistarhús Kópavogs ásamt Kópavogsbć áriđ
1997. Samkvćmt samningnum á félagiđ 27.5% af húsinu. Til ađ
fjármagna ţessa framkvćmd seldi félagiđ eignarhlut sinn í
Hamraborg 11 og lagđi andvirđiđ fram sem stofnfé í hiđ nýja
hús, en afgangurinn var greiddur međ bankaláni.
Tónlistarskólinn flutti í hiđ nýja og glćsilega húsnćđi,
sem jafnframt var 1. áfangi Menningarmiđstöđvar Kópavogs,
haustiđ 1999 og hafđi ţar međ eignast framtíđarheimili.
Međ byggingu Tónlistarhúss Kópavogs, ţar sem saman fara vel
búinn tónlistarskóli og fullkomnasti tónleikasalur landsins,
tók Kópavogsbćr metnađarfullt skref í ađbúnađi
tónlistarmenntunar og tónlistarflutnings. Enginn vafi leikur á
ađ ţetta framtak hefur eflt ímynd bćjarins og skipađ honum í
forystu sveitarfélaga á sviđi lista og menningar. Einsýnt er ađ
viđ hinar góđu ađstćđur eigi Tónlistarskóli Kópavogs alla
möguleika á ađ eflast enn frekar í framtíđinni. Skólinn hefur
á ađ skipa hćfum kennurum, sem margir hverjir hafa lokiđ löngu
sérfrćđinámi í tónlist sem kennarar, hljóđfćraleikarar eđa
tónskáld. Gott starfsumhverfi hefur gríđarlega jákvćđ áhrif
í ţví ađ nýta ţekkingu ţeirra og efla árćđi, jafnt í
listsköpun sem og í skólastarfinu. Ađ sama skapi eflir ţađ
nemendur til dáđa ađ vera í sambúđ međ Salnum, ţar sem fram
fer reglulegt tónleikahald atvinnufólks.
Ţađ hefur veriđ gćfa Tónlistarskólaskóla Kópavogs ađ
skólinn hefur frá fyrstu tíđ notiđ stuđnings og mikils
velvilja bćjaryfirvalda í Kópavogi. Uppbygging
menningarmiđstöđvarinnar hér á vesturbakkanum sýnir stórhug
bćjaryfirvalda og skilning á mikilvćgi menningar og lista. Ţađ
er ómetanlegt fyrir tónlistarskólann ađ vera hluti af ţessari
miđstöđ menningar í bćnum og skapar skólanum mikla möguleika
til framţróunar á komandi árum. Fyrir ţetta vil ég fyrir hönd
skólans fćra bćjarstjórn Kópavogs sérstakar ţakkir.
Hlutverk Tónlistarskóla Kópavogs er og verđur ađ veita
nemendum sínum góđa undirstöđuţekkingu og ţjálfun í
tónlist, ásamt ţví ađ leggja rćkt viđ ađ undirbúa efnilega
tónlistarnema fyrir frekara nám. Í dag stunda 530 nemendur nám
viđ skólann á grunn- og framhaldsskólastigi í hljóđfćraleik,
söng, tónfrćđum og tölvutónlist og eru kennarar 47 auk
skólastjóra. 162 nemendur stunda nám í píanóleik, 76 lćra á
strokhljóđfćri, ţ.m.t. fiđlunám međ Suzuki ađferđ, 57 lćra
á gítar, 98 á blásturshljóđfćri, 19 leggja stund á söng og
17 stundar nám í tölvutónlist. Ţá stunda ţrír nemendur nám
í hörpuleik, tveir lćra á harmonikku, einn á orgel, fjórir eru
í tónfrćđinámi og 91 nemandi er í forskóla. Ţessi upptalning
sýnir vel ţá miklu breidd sem er í námsframbođi skólans.
Skólinn á í samstarfi viđ nokkra grunnskóla bćjarins, m.a. er
nemendum í fyrstu bekkjum Kársnes-, Sala- og Lindaskóla bođiđ
uppá fornám í tónlist, í samrćmi viđ ţađ sem fram fer í
Tónlistarskólanum. Einnig hefur skólinn átt samstarf viđ
framhaldsskóla um ađ útskrifa nemendur međ stúdentspróf á
tónlistarbraut.
Ekki komast allir ađ í Tónlistarskóla Kópavogs, sem ţess
óska, eins og málum er nú háttađ. Eftirspurnin eftir
tónlistarnámi er mikil og ljóst er ađ í ört vaxandi
bćjarfélagi sem Kópavogur er hefur frambođ á námi viđ
tónlistarskóla ekki veriđ í takt viđ fjölgun bćjarbúa.
Mikilvćgt er ađ leita leiđa til ađ mćta hinni miklu eftirspurn.
Ţessi mál hafa ađ undanförnu veriđ til umrćđu á vettvangi
bćjarstjórnar Kópavogs og hefur tónlistarskólinn í ţví
sambandi sett fram ýmsar hugmyndir sem miđa ađ ţví ađ auka
námsframbođ og um leiđ ađ gefa fleirum kost á tónlistarnámi
viđ sitt hćfi. Markmiđ skólans eru ađ koma til móts viđ
óskir bćjarbúa um móguleika til tónlistarnáms sem mćtir
ţörfum hvers tíma og um leiđ ađ standa vörđ um gćđi ţess
náms sem fram er bođiđ.
Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs lýsir sig reiđubúna ađ
vinna međ bćjaryfirvöldum ađ ţví ađ finna leiđir til ţess
ađ koma til móts viđ óskir og ţarfir bćjarbúa í ţessum
efnum.
Tónlistarskóli Kópavogs býr í dag viđ eina fullkomnustu
starfsađstöđu sem finna má hér á landi. Hann hefur á ađ
skipa stórum hópi úrvals kennara undir öruggri forustu Árna
Harđarsonar sem veriđ hefur skólastjóri frá 1. september 2000.
Skólinn er ţví reiđubúinn til nýrra átaka fyrir Kópavog og
fyrir tónlistarlífiđ í landinu.
Ađ lokum vil ég óska okkur öllum til hamingju međ ţennan
dag og óska ţess ađ gćfan fylgi áfram ţessari stofnun og ţeim
hér sem hér starfa viđ nám og kennslu.
|
|
|
|
Hákon Sigurgrímsson, formađur stjórnar
Tónlistarskóla Kópavogs. |
|